Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Síða 61

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Síða 61
Ðúnaðarskýrslur 1954 59* 10. yfirlit. Lánveitingar úr Byggingarsjóði 1952—54. Loans granted by Rural Building Fund 1952—54.1) Sýslur og kaupstaðir districts and toivns 1952 1953 1954 Tala lána number of loans 1000 kr. Tala lána number of loans 1000 kr. Tala lána number of loans 1000 kr. Gullbringu- og Kjósarsýsla 4 272 5 362 5 253 Borgarfjarðarsýsla 12 653 9 489 8 434 Mýrasýsla 6 400 - 172 5 180 Snæfellsnessýsla 6 420 3 248 12 397 Dalasýsla 9 327 8 419 5 251 Barðastrandarsýsla 2 246 6 285 7 286 Isafjarðarsýsla 2 148 5 223 3 197 Strandasýsla 7 270 4 290 3 160 Húnavatnssýsla 18 825 16 778 18 1 012 Skagafjarðarsýsla 21 983 8 623 23 1 047 Eyjafjarðarsýsla 11 775 10 597 9 448 Þingeyjarsýsla 18 754 16 672 20 1 106 Norður-Múlasýsla 13 559 14 606 14 786 Suður-Múlasýsla 6 778 8 405 11 530 Austur-Skaftafellssýsla 6 521 6 410 5 205 Vestur-Skaftafellssýsla 6 368 7 342 11 567 Rangárvallasýsla 15 697 26 993 18 1 133 Amessýsla 20 913 22 1 045 27 1 288 Akureyri 1 17 20 1 55 Allt landið Iceland 183 9 926 173 8 979 205 10 335 gagni, eu ekki var þeim lieimildum, er á þennan hátt fengust, fulltreystandi einum saman, og bar það einkum til, að talsvert mikið af þessum tækjum höfðu augljós- lega verið keypt alllöngu áður en þau voru skrásett, jafnvel mörgum árum áður. Einkum gætti þessa um tæki, sem skrásett liöfðu verið 1952. Af þessum ástæðum var loks sá kostur tekinn við skiptingu heildarfjárfestingarinnar eftir sýslum, að leggja þar aðallega til grundvallar hækkunina, er orðið hafði á framtöldu verðmæti landbúnaðaráhalda frá 1951 til 1954, en hafa þó skýrslur sýslumanna um skrán- ingu jeppa og heimilisdráttarvéla til samanburðar og leiðréttingar, ef sterk rök sýndust mæla með því. Þegar fjárfestingin í landbúnaði þessi þrjú ár er öll tekin saman, hlýtur það að vekja undrun, hve mikil hún er, og það því fremur sem auk þeirrar fjárfestingar, er fram kemur á töflum XXI—XXIII, hefur árin 1952—54 verið mikil aukning á bústofni, og framtal „annarra eigna“, sem að mestu leyti mun vera húshúnaður, hefur einnig hækkað töluvert, eða um 11,4 millj. kr. öll árin (og er verðmætis- aukning þeirra eigna þó ólíklega þar með fulltalin). Ef allt þetta cr saman talið, fást eftirfarandi fjárhæðir (talið í millj. kr.): 1952 1953 1954 Fjárfesting samkv. töflum XXI—XXIII.......................... 115,2 106,4 162,2 Bústofnsauki (áætlaður 1952 og 1953, skv. töflu XI A 1954) 9,0 41,8 38,0 Aðrar eignir .................................................. 3,8 3,8 3,8 Samtals 128,0 152,0 204,0 1) Til íbúðurhúsbygginga í sveitum for the building of farmer's duclling houses.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.