Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Qupperneq 61
Ðúnaðarskýrslur 1954
59*
10. yfirlit. Lánveitingar úr Byggingarsjóði 1952—54.
Loans granted by Rural Building Fund 1952—54.1)
Sýslur og kaupstaðir districts and toivns 1952 1953 1954
Tala lána number of loans 1000 kr. Tala lána number of loans 1000 kr. Tala lána number of loans 1000 kr.
Gullbringu- og Kjósarsýsla 4 272 5 362 5 253
Borgarfjarðarsýsla 12 653 9 489 8 434
Mýrasýsla 6 400 - 172 5 180
Snæfellsnessýsla 6 420 3 248 12 397
Dalasýsla 9 327 8 419 5 251
Barðastrandarsýsla 2 246 6 285 7 286
Isafjarðarsýsla 2 148 5 223 3 197
Strandasýsla 7 270 4 290 3 160
Húnavatnssýsla 18 825 16 778 18 1 012
Skagafjarðarsýsla 21 983 8 623 23 1 047
Eyjafjarðarsýsla 11 775 10 597 9 448
Þingeyjarsýsla 18 754 16 672 20 1 106
Norður-Múlasýsla 13 559 14 606 14 786
Suður-Múlasýsla 6 778 8 405 11 530
Austur-Skaftafellssýsla 6 521 6 410 5 205
Vestur-Skaftafellssýsla 6 368 7 342 11 567
Rangárvallasýsla 15 697 26 993 18 1 133
Amessýsla 20 913 22 1 045 27 1 288
Akureyri 1 17 20 1 55
Allt landið Iceland 183 9 926 173 8 979 205 10 335
gagni, eu ekki var þeim lieimildum, er á þennan hátt fengust, fulltreystandi einum
saman, og bar það einkum til, að talsvert mikið af þessum tækjum höfðu augljós-
lega verið keypt alllöngu áður en þau voru skrásett, jafnvel mörgum árum áður.
Einkum gætti þessa um tæki, sem skrásett liöfðu verið 1952. Af þessum ástæðum
var loks sá kostur tekinn við skiptingu heildarfjárfestingarinnar eftir sýslum, að
leggja þar aðallega til grundvallar hækkunina, er orðið hafði á framtöldu verðmæti
landbúnaðaráhalda frá 1951 til 1954, en hafa þó skýrslur sýslumanna um skrán-
ingu jeppa og heimilisdráttarvéla til samanburðar og leiðréttingar, ef sterk rök
sýndust mæla með því.
Þegar fjárfestingin í landbúnaði þessi þrjú ár er öll tekin saman, hlýtur það
að vekja undrun, hve mikil hún er, og það því fremur sem auk þeirrar fjárfestingar,
er fram kemur á töflum XXI—XXIII, hefur árin 1952—54 verið mikil aukning á
bústofni, og framtal „annarra eigna“, sem að mestu leyti mun vera húshúnaður,
hefur einnig hækkað töluvert, eða um 11,4 millj. kr. öll árin (og er verðmætis-
aukning þeirra eigna þó ólíklega þar með fulltalin). Ef allt þetta cr saman talið,
fást eftirfarandi fjárhæðir (talið í millj. kr.):
1952 1953 1954
Fjárfesting samkv. töflum XXI—XXIII.......................... 115,2 106,4 162,2
Bústofnsauki (áætlaður 1952 og 1953, skv. töflu XI A 1954) 9,0 41,8 38,0
Aðrar eignir .................................................. 3,8 3,8 3,8
Samtals 128,0 152,0 204,0
1) Til íbúðurhúsbygginga í sveitum for the building of farmer's duclling houses.