Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Page 62

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Page 62
60* Búnaðarakýrslur 1954 Þess ber að gæta, að eins og bent befur verið á, hefur nokkur hluti fjárfest- ingarinnar verið greiddur með ríkisframlagi (rúmlega 29 millj. kr. 1954, nokkru minni hin árin). Á þessum þremur árum liafa skuldir landbúnaðarframleiðenda aukizt um 111,8 millj. króna öll árin, en heimildir vantar um breytingar á innstæðum, verð- bréfaeign og þ. h. 15. Eignir og skuldir framleiðenda landbúnaðarafurða í árslok 1954. Assets and debts of agricultural producers at the end of 1954. Töflur XXIV A og B á bls. 76—79 sýna eignir og skuldir framleiðenda landbúnaðarafurða í árslok 1954, samkv. skattaframtölum. Tafla XXIV A sýnir eignir og skuldir alls, tafla XXIV B eignir og skuldir bænda sérstaklega. Sams konar upplýsingar liafa áður aðeins birzt í Búnaðarskýrslum 1951. Bústofn er í skýrslum skattanefndanna til Hagstofunnar alls staðar fram talinn í stykkjatölu. Hagstofan hefur því sjálf reiknað verðmæti bústofnsins og notað til þess skattmat Ríkisskattanefndar á búpeningi. Skattmat þetta varþannig: Kýr, geldneyti, kálfar. 1) 3 000, 1 600 og 900 kr. í öllurn kaupstöðum á Suðvesturlandi, Gullbr,- og Kjós- arsýslu, Borgarfjarðarsýslu, Mýrasýslu, Snæfellsnessýslu, ísafirði og ísafjarð- arsýslu, Siglufirði, Ólafsfirði, Akureyri, Húsavík, Eyjafjarðarsýslu, Þingeyjar- sýslu, Neskaupstað, Vestmannaeyjum, Rangárvallasýslu og Árnessýslu. 2) 2 700, 1 500 og 800 kr. í Húnavatnssýslu, Skagafjarðarsýslu og á Sauðárkróki. 3) 2 500, 1 400 og 800 kr. í Dalasýslu, Barðastrandarsýslu og Strandasýslu. 4) 2 400, 1 200 og 700 kr. í Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði, Suður-Múlasýslu, Austur-Skaftafellssýslu og Vestur-Skaftafellssýslu. Ær, sauðir, hrútar og gemlingar. 1) 500, 500, 800 og 350 kr. í kaupstöðum á Suðvesturlandi, Gullbr.- og Kjósar- sýslu, Borgarfjarðarsýslu, Mýrasýslu, ísafirði, ísafjarðarsýslu, Strandasýslu, Siglufirði, Ólafsfirði, Húsavík, Þingeyjarsýslu og Árnessýslu. 2) 450, 450, 800 og 300 kr. í Snæfellsnessýslu, Barðastrandarsýslu, Eyjafjarðar- sýslu, Akureyri, Neskaupstað og Rangárvallasýslu. 3) 425, 425, 800 og 350 kr. í Húnavatnssýslu, Skagafjarðarsýslu og Sauðárkróki. 4) 400, 400, 800 og 300 kr. í Norður-Múlasýslu. 5) 350, 350, 800 og 300 kr. á Seyðisfirði, í Suður-Múlasýslu, Austur-Skaftafells- sýslu og Vestmannaeyjum. Hross. Skattmatinu var hér ekki fylgt nákvæmlega, þar sem það er rneira sundurgreint eftir aldri en fram kemur í búnaðarskýrslum. Hagstofan lagði þetta til grundvallar: Hestar 4 v. og eldri 2 000 kr., liryssur 4 v. og eldri 1 400 kr., tryppi 2—3 v. 750 kr., folöld (tryppi veturgömul) 500 kr. Silfurrefur var metinn á 100 kr., blárefur á 75 kr., hæna á 25 kr., önd á 25 kr., gæs á 35 kr., svín á 2 000 kr. Mat þetta er talsvert hærra en 1951, einkum á sauðfé og hrossum. Þó mun það enn nokkru lægra en raunverulegt verð búpeningsins miðað við gangverð 1954. Heildarverðmæti bústofnsins hefur hækkað verulega síðan 1951, þ. e. úr 232 230 þús. kr. í 447 297 þús. kr. eða alls um 92,7%. Stafar það jöfnum liöndum af mikilli aukningu bústofnsins og af hækkun á matsverði hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.