Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Side 68

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Side 68
66' Búuaðurakýrslur 1954 magn, og hefur þar m. a. verið höfð hliðsjón af öðrum áætlunum, sem hafa verið gerðar um þetta. Mjólkurframleiðslan 1952 og 1953 var svo áætluð á lihðstæðan hátt og framleiðslan 1954. Verð það á mjólk til mjólkurbúa, sem miðað er við, er meðalverð greitt af hverju mjólkurbúi við stöðvarvegg. Verð á annarri mjólk til manneldis er sett 12 aurum lægra hvert kg 1952 og 13 aurum lægra 1953 og 1954. Er annar háttur hafður á um verðlagningu þessarar mjólkur en í töflu XI, enda er eigi hægt að koma þeirri verðlagningu, sem þar er notuð, við hér. Hér er í fyrsta lagi öll sölumjólk til annarra en mjólkurbúa, og er hún ýmist seld sama verði og til mjólkurbúa eða hærra verði. í öðru lagi er hér með lieimanotuð mjólk á mjólkursölusvæðum, en hún er í töflu XI reiknuð á sama verði og mjólkin, sem lögð er inn í mjólkurbú. Loks er hér öll heimanotuð mjólk í þeim landshlutum, sem ekki selja mjólk til mjólkurbúa, og er sú mjólk ein rciknuð lægra verði í töflu XI en hér er gert. Mjólkin mun því raunverulega vera reiknuð heldur lægra verði í viðaukatöflunni en í töflu XI, en nákvæmum samanburði verður ekki við komið. Upplýsingar um tölu og þyngd nautgripahúða og kálfsskinna eru fengn- ar frá verzlunum, er verzla með þær vörur. Hagdeild Framkvæmdabankans hefur gert ýtarlega athugun á hlutfallinu milli þunga húðar og kjöts, og hefur sú athugun verið lögð til grundvallar við áætlun á framleiðslumagni nautgripakjöts. Ættu þær niðurstöður að vera nærri sanni. Verð á nautgripakjöti og húðum er samkvæmt upplýsingum frá Framleiðsluráði landbúnaðarins og Sambandi ísl. sam- vinnufélaga. Upplýsingarnar frá Sambandinu voru að vísu um verð það, er kaup- félögin fengu fyrir þessar afurðir, en þar hafa verið dregnar frá áætlaðar upphæðir fyrir kostnaði félaganna. Sauðfjárafurðir. Sauðfjárafurðir eru hér taldar eftir skýrslum Framleiðslu- ráðs landbúnaðarins, það sem þær ná, en heimaslátrun eftir tölu á gærum, er komið hafa í verzlanir. Verðmæti sláturs úr hverri kind er látið jafngilda verðmæti tveggja kg af kjöti, og er þá reiknað með liaus, hjarta, lifur, nýrum og mör, er í slátur fer. Ullarmagn af hverri kind er talið nema 1,2 kg og miðað er við fjártölu um næstu áramót áður en ullin kemur til verðs. Verð afurðanna er samkvæmt upplýsingum Framleiðsluráðs landbúnaðarins og Sambands ísl. samvinnufélaga. Aðrar afurðir. Um sláturafurðir lirossa er hið sama að segja og slátur- afurði nautgripa, að magn þeirra er reiknað eftir tölu og þyngd húða, er fram hafa komið í verzlunum. Verðupplýsingar um kjöt eru frá Framleiðsluráði landbúnaðar- ins og um húðir frá Sambandi ísl. samvinnufélaga. Magn afurða af svínum er áætlað eftir tölu svína í ársbyrjun, og getur þar skeikað miklu, en annarra kosta er ekki völ. Egg og kjöt af alifuglum er áætlað eftir framtöldum fjölda alifugla og upplýsingum um tölu eggja eftir hvern fugl á stórum hænsnabúum. Eru þær áætlanir miklu hærri en tölur húnaðarskýrslna þar um, en eiga að vera eitthvað nær sanni. Verið getur, að reiknað sé með helzt til mörgum eggjum eftir hvern fugl, en þar er það til mótvægis, að mikið vantar á, að fuglarnir séu allir fram taldir, og mun magn eggja og fuglakjöts í heild sízt oftalið. Garð- og gróðurhúsaafurðir 1954 eru með sama magni í viðaukatöfl- unni og töflum II og III, og tölurnar fyrir 1952 og 1953 eru eftir sömu heimildum. — Áætlunin um magn og verð berja er frekar of lág en of há. Er hún mjög lauslcg, enda er hér lítið við að styðjast. Áætlun um lilunnindi er mjög lausleg og hvergi nærri áreiðanleg, eins og að líkum lætur. Veiðimálastjóri lét í té skýrslu um tölu veiddra laxa þessi þrjú ár, en að öðru leyti eru búnaðarskýrslur skattanefnda aðalheimildin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.