Fréttablaðið - 14.01.2016, Blaðsíða 53
19
26
- 9
0 ára - 2016
90 ára afmæli
Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar
Ylströnd, sundlaugar og húsdýragarður
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar fagnar 90 ára afmæli sínu 17. janúar 2016.
Í tilefni þess er félagsmönnum og fjölskyldum þeirra boðið upp á ýmsa skemmtilega
viðburði. Takið þátt í sjósundi, Aqua Zumba, Yoga flotstund eða sundleikfimi, njótið
tónlistar eða hvatningar frá Ermasundsfara eða farið í ratleik í Húsdýragarðinum.
Sjósund og heitur pottur á Ylströndinni í Nauthólsvík
Laugardag 16. janúar kl. 11-13 er félagsmönnum ásamt fjölskyldu boðið á
Ylströndina, í sjósund og heita pottinn. Sigrún Þuríður Geirsdóttir Ermasundsfari
verður í heita pottinum og segir frá undirbúningi og reynslu sinni af sundinu.
Sundlaugar í Reykjavík og á Akranesi
Sunnudag 17. janúar kl. 10-13 er félagsmönnum ásamt fjölskyldum boðið í
eftirtaldar sundlaugar þar sem boðið verður upp á ýmsar uppákomur.
• Sundhöllin í Reykjavík: Aqua Zumba kl. 10.15
• Laugardalslaug: Tónlistaratriði með Leone Tinganelli kl. 11 og 12
• Grafarvogslaug: Sundleikfimi kl. 11
• Breiðholtslaug: Yoga float kl. 10.30-12.30
• Vesturbæjarlaug: Tónlistaratriði með Möggu Stínu kl. 11 og 12
• Árbæjarlaug: Aqua Zumba kl. 12.15
• Sundlaug á Jaðarsbökkum Akranesi: Sundleikfimi kl. 11
Boðið verðu upp á kaffi, kókómjólk og kleinur í öllum laugunum.
Húsdýragarður
Sunnudag kl. 13-15 er félagsmönnum ásamt fjölskyldum þeirra boðið í
Húsdýragarðinn, í fjölskylduratleik þar sem ungir og aldnir njóta sín.
A
T
A
R
N
A
1
3
-0
1
-2
0
1
6
2
2
:3
8
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
8
2
6
-5
9
1
0
1
8
2
6
-5
7
D
4
1
8
2
6
-5
6
9
8
1
8
2
6
-5
5
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
6
4
s
_
1
3
_
1
_
2
0
1
6
C
M
Y
K