Fréttablaðið - 14.01.2016, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 14.01.2016, Blaðsíða 53
19 26 - 9 0 ára - 2016 90 ára afmæli Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar Ylströnd, sundlaugar og húsdýragarður Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar fagnar 90 ára afmæli sínu 17. janúar 2016. Í tilefni þess er félagsmönnum og fjölskyldum þeirra boðið upp á ýmsa skemmtilega viðburði. Takið þátt í sjósundi, Aqua Zumba, Yoga flotstund eða sundleikfimi, njótið tónlistar eða hvatningar frá Ermasundsfara eða farið í ratleik í Húsdýragarðinum. Sjósund og heitur pottur á Ylströndinni í Nauthólsvík Laugardag 16. janúar kl. 11-13 er félagsmönnum ásamt fjölskyldu boðið á Ylströndina, í sjósund og heita pottinn. Sigrún Þuríður Geirsdóttir Ermasundsfari verður í heita pottinum og segir frá undirbúningi og reynslu sinni af sundinu. Sundlaugar í Reykjavík og á Akranesi Sunnudag 17. janúar kl. 10-13 er félagsmönnum ásamt fjölskyldum boðið í eftirtaldar sundlaugar þar sem boðið verður upp á ýmsar uppákomur. • Sundhöllin í Reykjavík: Aqua Zumba kl. 10.15 • Laugardalslaug: Tónlistaratriði með Leone Tinganelli kl. 11 og 12 • Grafarvogslaug: Sundleikfimi kl. 11 • Breiðholtslaug: Yoga float kl. 10.30-12.30 • Vesturbæjarlaug: Tónlistaratriði með Möggu Stínu kl. 11 og 12 • Árbæjarlaug: Aqua Zumba kl. 12.15 • Sundlaug á Jaðarsbökkum Akranesi: Sundleikfimi kl. 11 Boðið verðu upp á kaffi, kókómjólk og kleinur í öllum laugunum. Húsdýragarður Sunnudag kl. 13-15 er félagsmönnum ásamt fjölskyldum þeirra boðið í Húsdýragarðinn, í fjölskylduratleik þar sem ungir og aldnir njóta sín. A T A R N A 1 3 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 2 6 -5 9 1 0 1 8 2 6 -5 7 D 4 1 8 2 6 -5 6 9 8 1 8 2 6 -5 5 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 6 4 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.