Fréttablaðið - 14.01.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 14.01.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 1 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 1 4 . j a n ú a r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Mikael Torfason skrifar um úthlutun rithöf­ undalauna. 20-24 sport Kolbeinn segir gott að geta kvatt árið 2015. 26-28 Menning Jón Laxdal opnar sýninguna ... úr rústum og rusli tímans í Listasafninu á Akureyri. 34-42 lÍFið Hanna Rún og Nikita eru bók­ staflega stjörnu­ par. 44-50 plús sérblað l Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Faxafeni 11 • Sími 534 0534 Finndu okkur á ALLT FYRIR ÁRSHÁTÍÐINA lÍFið Fjölmargir kvillar fylgja janú­ armánuði sem nú er tæplega hálfn­ aður. Fjöldi fólks hefur hafið leik í ræktinni með tilheyrandi harðsperr­ um eftir kyrrsetu desembermán­ aðar auk þess sem kvefpestir fylgja gjarnan þessum erfiða árstíma. Janúarsamviskubitið herjar á suma sem finnst þeir ekki vera að standa sig í stykkinu við að efna fögur fyrirheit sem oft fylgja ára­ mótum. Tara Margrét Vilhjálms­ dóttir hjá Líkamsvirðingu er meðal þeirra sem gefa góð ráð um hvernig best sé að komast hjá alræmdum fylgikvillum upphafs­ m á n a ð a r á r s i n s . – ga / sjá síðu 44 Janúarkvillarnir kvaddir Viðskipti Hópur valinna viðskipta­ vina Arion banka sem fékk að kaupa hlut í Símanum í aðdraganda skrán­ ingar hans á markað 15. október síð­ astliðinn getur selt hlut sinn á morgun fyrir um 27 prósentum hærra verð. Hópurinn keypti á genginu 2,8 krónur á hlut, en varð að halda hlutnum í þrjá mánuði eftir skrán­ ingu. Hlutur hópsins var metinn á 1,49 milljarða króna, en miðað við lokagengi bréfanna í gær, 3,57 krónur á hlut, má áætla að virði hlutarins sé nú 1,9 milljarðar. Hlutur viðskipta­ vinanna hefur því hækkað um 410 milljónir. Meðalútboðsgengi Símans var 3,33 krónur á hlut, því er ljóst að almennir kaupendur hlutabréfa hafa ekki hagnast eins mikið á sínum við­ skiptum. Miðað við gengi gærdagsins hefur þeirra hlutur einungis hækkað um sjö prósent. Útboðið var harðlega gagnrýnt í október og vakti nokkuð umtal. Arion banki sagði í kjölfar umræð­ unnar söluna til viðskiptavina sinna hafa verið misráðna og að bankinn myndi breyta verklagi sínu í fram­ haldinu. Arion banki seldi öðrum fjárfesta­ hópi, sem Orri Hauksson forstjóri Símans setti saman, um fimm pró­ senta hlut í fyrirtækinu á genginu 2,5. Hann má ekki selja fyrr en 1. janúar árið 2017. – sg Hafa grætt 410 milljónir á Símabréfum Valdir viðskiptavinir Arion banka sem fengu að kaupa 5 prósenta hlut í Símanum í ágústmánuði geta selt hlut sinn á morgun. Ófáir hugsuðu sér gott til glóðarinnar í froststillunum síðdegis í gær og stefndu á skíði í Bláfjöllum. Hér brunar nokkur hópur Bláfjallaveginn á meðan sólin slær kvöldroða á Vífilsfell. Kjöraðstæður voru enda til þess að leika sér í brekkunum, færi gott og lognið algjört og margir við leik allt fram að lokun um níu í gærkvöldi. Fréttablaðið/Vilhelm Orri hauksson, forstjóri Símans, hringdi fyrirtækið inn á markað 15. október 2015. 1 3 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 2 6 -3 1 9 0 1 8 2 6 -3 0 5 4 1 8 2 6 -2 F 1 8 1 8 2 6 -2 D D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.