Fréttablaðið - 14.01.2016, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 14.01.2016, Blaðsíða 32
Förðunarlína Paltrow er framleidd undir merkjum snyrtivöruframleið- andans Juice Beauty en henni til- heyra 78 vörur fyrir andlit, augu og varir. Línan er afsprengi samstarfs Paltrow og Karen Behnke, stofn- anda og framkvæmdastjóra Juice Beauty. Fyrirtækið hefur starfað í tíu ár og framleitt ýmsar lífræn- ar snyrtivörur en tók upp samstarf við Paltrow í byrjun síðasta árs með það fyrir augum að bæta förðunar- línu við. Tók Til sinna ráða Paltrow lýsir tilurð línunnar svo: „Ég hef þurft að nota mikið af förð- unarvörum starfs míns vegna og nú eftir fertugt nota ég þær í aukn- um mæli hversdags,“ segir Palt- row, sem heldur úti heilsuvefsíð- unni Goop. „Í tengslum við hana sökkti ég mér niður í rannsóknir á eiturefnum í snyrtivörum og komst að því að notkun þeirra er mjög út- breidd. Ég hugsa mikið um það sem ég læt ofan í mig og vil ekki síður vera meðvituð um það sem ég ber á mig. Ég fór því að prófa mig áfram með náttúrulegar förðunarvör- ur en fann engar sem stóðust kröf- ur mínar hvað varðar áferð, end- ingu og gæði.“ Paltrow ákvað því að taka til sinna ráða og þróa og framleiða há- gæða förðunarvörur án eiturefna. Hún segist vel hafa getað gert línu undir eigin nafni en ákvað í stað- inn að efna til samstarfs við Juice Beauty. „Þar á bæ voru menn að leita að þekktu andliti til að styrkja merkið og ég var að leita að þekk- ingunni sem fyrirtækið hefur byggt upp. Hefði ég farið út í þetta sjálf hefði þróunarvinnan tekið mun lengri tíma en auk þess náðum við Behnke mjög vel saman,“ útskýr- ir Paltrow. neyTendur sífellT meðviTaðri Hún  tók þátt í vöruþróuninni frá upphafi til enda og er ánægð með útkomuna. Hún segir neytendur sífellt meðvit- aðri um hvað þeir láta í sig og á. „Ég spái því að áherslan á nátt- úrulegar vörur muni bara aukast úr þessu. Fleiri munu leggjast í rann- sóknir sem gerir það að verkum að verðið mun lækka og gæðin batna.“ viðráðanlegT verð Stefna Juice Beauty er að bjóða hreinar förðunarvörur á verði sem almenningur ræður við en þær kosta á bilinu 20-48 dollara eða um það bil 2.600 til 6.300 krónur. Þær komu á markað í Bandaríkjunum en markið er sett á frekari út- breiðslu. Heimild: forbes.com Sjá nánar á JuiceBeauty.com PalTrow með förðunarlínu Lífræn Leikkonan og heilsufrömuðurinn Gwyneth Paltrow kynnti nýja lífræna förðunarlínu í byrjun vikunnar. Hún tók þátt í vöruþróuninni frá upphafi og spáir því að fleiri muni velja hreinar vörur í framtíðnni. Paltrow þarf að nota mikið af förðunarvörum starfs síns vegna. Henni blöskraði eiturefnanotkun í mörgum snyrtivörum. Eftir að hafa prófað hreinni vörur komst hún að raun um að engar stóðust kröfur hennar um gæði. Hún tók því til sinna ráða. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Nýjar vörur streyma inn Stærðir 38-58 ALLAR HELGAR 365.is Sími 1817 Afinn sem allir elska og fjörugu vinkonurnar Skoppa og Skrítla skemmta börnum og foreldrum á laugardags- og sunnudagsmorgnum á Stöð 2. HELGARFJÖR FYRIR FLOTTASTA FÓLKIÐ 14. janúar 20156 FóLk tíska 1 3 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 2 6 -3 B 7 0 1 8 2 6 -3 A 3 4 1 8 2 6 -3 8 F 8 1 8 2 6 -3 7 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 6 4 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.