Fréttablaðið - 14.01.2016, Side 1

Fréttablaðið - 14.01.2016, Side 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 1 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 1 4 . j a n ú a r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Mikael Torfason skrifar um úthlutun rithöf­ undalauna. 20-24 sport Kolbeinn segir gott að geta kvatt árið 2015. 26-28 Menning Jón Laxdal opnar sýninguna ... úr rústum og rusli tímans í Listasafninu á Akureyri. 34-42 lÍFið Hanna Rún og Nikita eru bók­ staflega stjörnu­ par. 44-50 plús sérblað l Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Faxafeni 11 • Sími 534 0534 Finndu okkur á ALLT FYRIR ÁRSHÁTÍÐINA lÍFið Fjölmargir kvillar fylgja janú­ armánuði sem nú er tæplega hálfn­ aður. Fjöldi fólks hefur hafið leik í ræktinni með tilheyrandi harðsperr­ um eftir kyrrsetu desembermán­ aðar auk þess sem kvefpestir fylgja gjarnan þessum erfiða árstíma. Janúarsamviskubitið herjar á suma sem finnst þeir ekki vera að standa sig í stykkinu við að efna fögur fyrirheit sem oft fylgja ára­ mótum. Tara Margrét Vilhjálms­ dóttir hjá Líkamsvirðingu er meðal þeirra sem gefa góð ráð um hvernig best sé að komast hjá alræmdum fylgikvillum upphafs­ m á n a ð a r á r s i n s . – ga / sjá síðu 44 Janúarkvillarnir kvaddir Viðskipti Hópur valinna viðskipta­ vina Arion banka sem fékk að kaupa hlut í Símanum í aðdraganda skrán­ ingar hans á markað 15. október síð­ astliðinn getur selt hlut sinn á morgun fyrir um 27 prósentum hærra verð. Hópurinn keypti á genginu 2,8 krónur á hlut, en varð að halda hlutnum í þrjá mánuði eftir skrán­ ingu. Hlutur hópsins var metinn á 1,49 milljarða króna, en miðað við lokagengi bréfanna í gær, 3,57 krónur á hlut, má áætla að virði hlutarins sé nú 1,9 milljarðar. Hlutur viðskipta­ vinanna hefur því hækkað um 410 milljónir. Meðalútboðsgengi Símans var 3,33 krónur á hlut, því er ljóst að almennir kaupendur hlutabréfa hafa ekki hagnast eins mikið á sínum við­ skiptum. Miðað við gengi gærdagsins hefur þeirra hlutur einungis hækkað um sjö prósent. Útboðið var harðlega gagnrýnt í október og vakti nokkuð umtal. Arion banki sagði í kjölfar umræð­ unnar söluna til viðskiptavina sinna hafa verið misráðna og að bankinn myndi breyta verklagi sínu í fram­ haldinu. Arion banki seldi öðrum fjárfesta­ hópi, sem Orri Hauksson forstjóri Símans setti saman, um fimm pró­ senta hlut í fyrirtækinu á genginu 2,5. Hann má ekki selja fyrr en 1. janúar árið 2017. – sg Hafa grætt 410 milljónir á Símabréfum Valdir viðskiptavinir Arion banka sem fengu að kaupa 5 prósenta hlut í Símanum í ágústmánuði geta selt hlut sinn á morgun. Ófáir hugsuðu sér gott til glóðarinnar í froststillunum síðdegis í gær og stefndu á skíði í Bláfjöllum. Hér brunar nokkur hópur Bláfjallaveginn á meðan sólin slær kvöldroða á Vífilsfell. Kjöraðstæður voru enda til þess að leika sér í brekkunum, færi gott og lognið algjört og margir við leik allt fram að lokun um níu í gærkvöldi. Fréttablaðið/Vilhelm Orri hauksson, forstjóri Símans, hringdi fyrirtækið inn á markað 15. október 2015. 1 3 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 2 6 -3 1 9 0 1 8 2 6 -3 0 5 4 1 8 2 6 -2 F 1 8 1 8 2 6 -2 D D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.