Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Blaðsíða 13
Mannfjöldaskýrslur 1921 —1925
9
1. yfirlit. Mannfjölgun 1916—25.
Accroissemenl de la population 1916 — 25.
Lifandi fæddir, nés-vivants Dánir, décés Fæddir um- fram dána, excédent Fjölgun samkvæmt manntali, accvoisse- ment d’aprés dénombre- ment Mismunur, différence
1916 2 377 1 322 1 055 760 -f- 295
1917 2 427 1 111 1 316 1 549 + 233
1918 2 441 1 518 923 529 -f- 394
1919 2 342 1 169 1 173 958 -4- 215
1920 2 627 1 360 1 267 1 581 + 314
1916—20 12 214 6 480 5 734 5 377 -f- 357
1921 2 601 1 478 1 123 744 -f- 379
1922 2 546 1 280 1 266 1 206 -f- 50
1923 2 612 1 287 1 325 1 318 -f- 7
1924 2 525 1 462 1 063 779 -ý- 284
1925 2 554 1 229 1 325 1 634 + 309
1921 25 12 838 6 736 6 102 5 681 -4- 421
3. Mannfjöldi í bæjum 09 sveitum.
Population urbaine et rurale.
í töflu I (bls. 1—6) er yfirlit yfjr mannfjöldann í hverjum kaupstað
og hverri sýslu árin 1921—25. Mannfjöldi í kaupstöðunum samtals og
sýslunum samtals hefur verið þessi síðan 1915.
KaupstaDir Sýslur
1916 ................... 21 322 68 497
1917 ................... 21 890 69 478
1918 ................... 22 099 69 798
1919 ................... 26 549 66 306
1920 ................... 28 512 65 924
1921 ................... 29 750 65 430
1922 ................... 31 162 65 224
1923 ................... 32 673 65 031
1924 ................... 33 744 64 739
1925 ................... 35 898 64 219
Fram að 1919 voru kaupstaðirnir 5 (Reykjavík, Akureyri, ísafjörð-
ur, Seyðisfjörður og Hafnarfjörður), en það ár bættust tveir við, Vest-
mannaeyjar í ársbyrjun, en Siglufjörður 20. maí. Kaupstaðirnir hafa farið
sívaxandi, en í sýslunum hefur fólki heldur farið fækkandi. Á eftirfarandi