Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Blaðsíða 41
Mannfjöldasltýrslur 1921 —1925 37*
Manndauði að meðaltali arlega Af 10 000 manns
1911 — 15 1916-20 1921—25 1911 — 15 1916—20 1921—25
Hjartabilun............ 42.2 56.2 60.6 4.9 6.1 6.2
Heilablóðfall ......... 57.4 78.4 80.6 6.6 8.6 8.3
Barnakrampi............ 18.8 18.6 14.4 2.2 2.0 1.5
Lungnabólga .......... 149.2 100.0 213.4 17.2 10.9 22.0
Garnakvef.............. 13.8 9.2 5.8 1.6 l.o 0.6
Holhimnubólga .......... 7.8 5.8 11.4 0.9 0.6 1.2
Langvinn nýrnabólga. 14.8 15.4 15.8 1.7 1.7 1.6
Um sum af þessum dauðameinum mun óhætt að segja, að tak-
mörkin milli þeirra og sumra annara sjeu harla óviss. Svo mun að
minsta kosti vera um hjartabilun gagnvart öðrum hjartasjúkdómum og
garnakvef gagnvart iðrakvefsótt. Undir ellihrumleik er líka hætt við, að
tekið sé meira heldur en vera ætti, því að þegar óvíst er um dauða-
mein gamals fólks liggur nærri að telja dauðameinið elli, þótt það kunni
að vera annað.
Ur barnsfararsótt og öðrum sjúkdómum, sem stafa af barnsþykt og
barnsburði hafa dáið árlega að meðaltali á þessum árum svo margar
konur sem hjer segir.
Dánar aö meðaltali á ári Af 1 000 konum, sem börn fæddu
1911 — 15 1916-20 : 1921—25 1911-15 1916—20 1921—25
Ur barnsfararsótt .... 3.2 3.0 4.6 1.4 1.2 1.8
— öörum sjúkdómum 5.4 4.8 4.0 2.3 1.9 1.5
Samtals. r 8.6 7.8 8.6 3.7 3.1 3.3
í töflu XXVI og XXVII (bls. 54—60) er dánarorsökunum skift
eftir kynferði, aldri og heimilisfangi þeirra, sem látist hafa.
Manndauði af slysförum sjest á eftirfarandi yfirliti.
Af slysförum dóu
nð meðallali árlega af 10 000 manns
Drulrnun Aðrar slysf. Samlals Druknun Aðrar slysf. Samlals
1891 — 1900...... 67.0 13.1 80.1 9.0 1.7 10.7
1901—1905........ 57.0 ll.o 68.0 7.2 1.4 8.6
1906-1910........ 75.8 13.0 88.8 9.1 1.6 10.7
1911-1915........ 73.0 23.8 96.8 8.4 2.8 11.2
1916—1920........ 59.2 22.2 81.4 6.5 2.4 8.9
1921—1925........ 88.2 21.0 109.2 9.1 2.2 11.3
Síðasta tímabilið hefur manndauði af slysförum verið meiri heldur
en undanfarið, einkum druknanir, er námu 4/s af öllum slysförum á þeim
árum. Annars er ætíð langmestur hluti slysfaranna druknanir. Af slys-
förum deyja miklu fleiri karlar en konur og gildir það eigi aðeins um
druknanir heldur um slysfarir yfirleitt. Sundurliðaðar skýrslur um dauð-
daga, dánartíð og hjúskaparstjett þeirra, sem dóu af slysförum 1921—25
er í töflu XXVIII og XXIX (bls. 61-62).