Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Blaðsíða 18
14
Mannfjöldasliýrslur 1921 — 1925
þær 1915, alls 607 eða 6.9 °/oo. Annars hafa hjónavígslur yfirleift verið
tiltölulega færri á fyrsta fjórðungi þessarar aldar heldur en á síðasta
fjórðungi 19. aldar. Samanborið við mannfjölda eru hjónavígslur færri
hjer á landi heldur en í nokkru öðru landi Norðurálfunnar, að undan-
skildu Irlandi, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir.1 2)
Hjónavígslur á 1000 íbúa, árlegt meöaltal
1908 1916 1921 1908 1916 1921
-13 -20 —25 — 13 —20 —25
Island , . 5.8 6.5 5.9 England-Wales . . 7.6 8.9 7.8
Danmörk . . . . . . 7.3 7.6 7.9 Skotland . 6.7 7.8 7.1
Noregur .... . . 6.2 7.0 6.3 Irland . 5.2 5.5 5.3
Svíþjóö 6.6 6.3 Frakkland . 7.9 8.7 9.6
Finnland . ... . . 6.1 5.8 7.1 Spánn . 7.0 7.2 7.4
Eistland — — 8.5 Ítalía . 7.7 — 8.9
Lettland .... — — 8.3 2) Sviss . 7.3 7.1 7.6
Lítavía — — 8.1 Austurríki . 7.4 8.3 9.7
Þyskaland . .., 7.8 8.4 9.4 Tjekkóslóvakía . . — — lO.o
Holland 7.5 3) 8.1 8.2 Ungverjaland .. .. . 8.9 9.4 9.8
Delgía . . 7.9 ') 8.3 10.7
3. Hjúskaparstjett brúðhjóna.
L’état matrimonial anterieur des nouveaux mariés.
í töflu IX (bls. 34) er sýnd hjúskaparstjett brúðhjónanna á undan
hjónavígslunni á hverju ári 1921—25.
Eftirfarandi hlutfallstölur sýna hjúskaparstjett brúðhjónanna á undan
hjónavígslunni miðað við 1000 brúðhjón.
Af 1000 brúöhjónum voru
Brúðgumar Yngissveinar . ... Ekkjumenn Fráskildir 1911 — 15 926 67 7 1916—20 929 58 13 1921-25 917 68 15
Brúöir Alls 1000 1000 1000
Yngismeyjar .. .. 961 955 948
Ekkjur 36 35 39
Fráskildar 3 10 13
AIls 1000 1000 1000
Á yfirlitinu sjest, að það er tíðara, að brúðgumar hafi verið áður
giftir heldur en brúðir. Af brúðgumum 1921—25 voru rúml. 8 °/o áður
1) Vfirlit þetta og samskonar yfirlit um fædda og dána í ýmsum löndum er tekiö eftir skýrslum
Dana »Ægteskaber, Födte og Döde i Aarene 1921—25«.
2) 1922-25. - 3) 1906-13. — 4) 1909-12.