Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Blaðsíða 34
30
Mannfjöldaskýrslur 1921 —1925
Á því tímabili, sem yfirlitið nær yfir, hefur manndauðinn ætíð verið
tiltölulega meiri meðal karla heldur en íneðal kvenna, en munurinn hefur
farið minkandi. 1876—85 var hann 4.5 af þús., en 1916 — 25 aðeins 1
af þúsundi. Manndauðinn hefur því minkað tiltölulega meir meðal karla
heldur en kvenna.
3. Aldur látinna.
Mortalíté suivant áge.
Á 3. yfirliti sjest, hve manndauðinn er mikill á hverjum aldri. Á 1.
ári er manndauði mikill. Á þeim aldri deyja hjerumbil 6 börn af hverju
hundraði. Síðan minkar manndauðinn mikið með aldrinum og verður
minstur á aldrinum 5—14 ára (rúml. V4 °/o). Síðan fer hann aftur vax-
andi, fyrst hægt, en síðar hraðar. Hringum sjötugt er hann enn minni
en á 1. ári, en fer úr því mjög vaxandi. Á öllum aldri er manndauði
meiri meðal karla en kvenna, nema á aldrinum 5—14 ára. Mestur munur
á manndauða meðal karla og kvenna er á fullorðins aldrinum (25—54).
3. yfirlit nær yfir fjögur 10 ára tímabil. Sjest á því, að manndauð-
inn hefur farið minkandi í öllum aldursflokkum og er undantekn-
ingarlítið stöðug lækkun frá einu tímabili til annars. Þó er manndauðinn
meiri á aldursskeiðinu 15—34 ára á síðasta tímabilinu heldur en á því
næsta á undan og á skeiðinu 35 - 54 ára er um litla lækkun að ræða.
Mun því valda inflúensan 1918 og árin þar á eftir, því að hún lagðist
3. yfirlit. Manndauði eftir aldri.
Mortalité par classe d'áge.
Af 1000 á hverjum aldri dóu árlega,
décés annuel sur 1000 de la classe d’age
Karlar, hommes Konur, fémmes
Aldur, age 1886 —25 1897 — 1906 í) 1906 — 15 1916 —25 1886 —95 1897 -1906i) 1906 -15 1916 -25
Innan 1 árs, moins d'un an 168.0 144.7 112.6 67.2 137.7 122.0 95.2 54.1
1— 4 ára, ans 17.3 14.2 12.1 9.4 16.9 14.7 11.2 9.2
5-14 — 4.1 3.8 3.2 2.6 37 4.3 4.0 3.1
15-24 — 8.6 9.0 7.7 7.9 4.2 5.8 5.7 5.8
25-34 — 11.4 11.5 9.9 10.3 6.7 6.6 6.6 7.3
35-44 — 14.1 12.2 11.2 10.3 9.6 8.3 7.0 7.3
45-54 - 25o 18 6 14.9 15.1 15.3 10.4 9.5 8.5
55-64 - 35.9 33.8 24.3 23.1 27.4 24.1 17.0 15.6
65-74 - 71.7 63.3 56.3 52 o 60.2 46.8 42.9 41.0
75 84 — 125.7 131.5 116.2 119.7 123.4 105.4 97.3 100.4
85 ára og eldri 246.2 228.1 250.o 247.7 258.1 224.3 215.1 218.2
A öllum aldri, ensemble .. 21.3 18.9 16.1 14.7 17.9 15.9 14.4 13.3
1) Sjá athugasemd á bls. 17*.