Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Blaðsíða 15
Mannfjöldaskýrslur 1921 —1925 11 Ðeinar tölur Hlutfallstölur Dæjabúar Sveitabúar Dæjabúar Sveitabúar 1922 .......... 43 040 53 346 44.7 % 55.3 % 1923 .......... 44 608 53 096 45.7 — 54.3 — 1924 .......... 45 679 52 804 46.4— 53.6 — 1925 .......... 48 656 51 461 48.6 — 51.4 - Vfirlitið sýnir, að bæjabúum hefur farið sífjölgandi, en sveitabúum fækkandi. Á 10 ára tímabilinu 1915—25 hefur bæjabúum fjölgað um 16 604, en sveitabúum fækkað á sama tíma um 5 546. Árið 1915 voru bæjabúar aðeins rúml. þriðjungur landsmanna (36 °/o), en 1925 voru þeir orðnir nærri helmingur (49 °/o). 4. SUifting mannfjöldans eftir umdæmum. Populalion par divisions administratives. Um mannfjöldann í kaupstöðum og sýslum hefur verið getið hjer að framan (bls. 7*). En í töflu I (bls. 1—6) er sýndur mannfjöldinn í hverjum hreppi á landinu 1921—25. Árið 1925 skiftust hrepparnir þannig eftir mannfjölda: MeÖ undir 100 íbúa . . 4 Meö 600—700 íbúa .. 6 — 100-200 — .. 57 — 700 - 800 — .. 5 — 200 - 300 — . . 63 — 800 - 900 — .. 4 — 300—400 — .. 26 — yfir 900 — . . 3 — 400-500 — . . 27 — — 500-600 — .. 9 Samlals 204 120 hreppar (eða nál. 3/s af hreppatölunni) eru með 100—300 íbúum hver. Fámennustu hrepparnir eru Fjallahreppur í Þingeyjarsýslu (65 íb.), Loðmundarfjarðarhreppur í Norður-Múlasýslu (86), Fellshreppur í Strandasýslu (94) og Selvogshreppur í Árnessýslu (99). En fjölmenn- astir eru Vtri-Akraneshreppur (1100 íb.) og Svarfaðardalshreppur (1032). I töflu II (bls. 7—13) er mannfjöldanum á landinu skift eftir sóktium og prófastsdæmum. Árið 1925 voru alls á landinu 271 sóknir og skiftust þær þannig eftir mannfjölda: Færri en 50 íbúar... 8 500— 700 íbúar .... 13 50-100 — ..... 34 700-1000 - .... 7 100-200 — ..... 104 1000-2000 — .... 5 200—300 — ..... 63 2000-4000 — .... 4 300-400 — ..... 19 Yfir 4000 — . . . . 1 400-500 — ..... 13 Samtals 271 I sóknunum er líka langalgengastur mannfjöldi '1—300 íbúar. Þá íbúatölu hafa 167 sóknir eða rúml. 3/5 allra sókna á landinu. Fámenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.