Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Blaðsíða 26

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Blaðsíða 26
22 Mannfjöldasliýrslur 1921 —1925 Tala hjúskaparslita er mest komin undir manndauðanum. Á þessum tímabilum hefur þeim altaf farið fækkandi og talan orðið tiltölulega lægst 1906—15, en aftur nokkuð hærri tvö síðustu tímabilin. Stafar það að mestu leyti frá inflúensuárinu 1918 og árinu 1921, er manndauði var líka með meira móti. Árleg aukning hjónabanda (eða mismunur á tölu hjónavígslna og hjúskaparslita) hefur gengið nokkuð upp og niður, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. Árleg fjölgun hjónabanda Árleg fjölgun hjónabanda á 1000 á 1000 tals manns tals manns Meðaltal 1876—85 119 1.7 1918 57 0.6 — 1886—95 160 2.3 1919 . . . . 270 2.9 — 1896—05 159 2.0 1920 . . . . 259 2.8 — 1906—15 155 1.8 1921 . ... 81 0.9 — 1916-20 204 2.2 1922 . ... 165 1.7 — 1921—25 138 1.4 1923 123 1.3 1924 . ... 124 1.3 1916 .. 218 2.4 1925 . . . . 200 2.o 1917 .. 212 2.3 Árlegt meðaltal hjónaskilnaða hefur verið undanfarin ár: 1906—10 ....... 8.4 eða 1.0 á 10 þús. íbúa 1911 — 15 .... 11.8 - 1.4 - — — — 1916—20....... 15.2 — 1.7 - — — — 1921—25 ...... 20.6 — 2.1 - — — — Vfirlitið sýnir, að hjónaskilnaðir hafa farið töluvert í vöxt á þessum árum. Með lögum frá 1921, um stofnun og slit hjúskapar, var aðgangur til hjónaskilnaðar gerður greiðari heldur en áður, því að skilnaðarfrest- urinn að borði og sæng á undan algerðum skilnaði var styttur úr 3 árum niður í 1 ár, ef báðir aðiljar eru ásáttir um skilnaðinn, en í 2 ár, ef þeir eru ósammála um hann. C. Fæðingar. Naissances. 1. Fjöldi fæddra barna. Fréquence des naissances. Eftirfarandi yfirlit sýnir árlega meðaltölu fæddra barna, lrfandi og andvana, á 5 eða 10 ára tímabilum um 50 ára skeið; og auk þess á ári hverju 1916—25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.