Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Blaðsíða 14
10
Mannfjöldaskýrslur 1921 —1925
yfirlili sjest, hve mikill hluti landsmanna hefur verið í kaupstöðunum á
ári hverju samkvæmt ársmanntölunum 1916—25.
1916 23.7 % 1921 31.3 o/o
1917 24.0 — 1922 32.3 —
1918 24.0 — 1923 33.4 —
1919 28.6 — 1924 34.3 —
1920 30.2 — 1925 35.9 —
Auk kaupstaðanna eru venjulega taldir til bæja stærri verslunar-
staðirnir eða þeir, sem hafa meir en 300 íbúa. í töflu V (bls. 19) sjest
mannfjöldinn í hverjum þeirra árin 1921—25 og auk þess mannfjóldi
ýmsra smærri kauptúna og þorpa. Síðan 1915 hefur tala verslunarstaða
með yfir 300 íbúa og mannfjöldi í þeim verið samtals árlega:
Tals Mannfjöldi Tals Mannfjöldi
1915 . . . . ... 18 11 347 1921 . ... . . . 22 11 850
1916 . .. . . . 19 11 885 1922 . ... . . . 21 11 878
1917 . . . . . . 20 12 326 1923 .... . . . 21 11 935
1918 . . . . . . 20 12 468 1924 . . . . . . 21 11 935
1919 .... . . 20 10 654 1925 . . . . ,.. 23 12 758
1920 . . . . . . 20 11111
Svo sem yfirlitið sýnir hefur tala þessara verslunarstaða verið dá-
lítið mismunandi frá ári til árs. 1916 bætist Blönduós við, því að íbúa-
talan þar kemst upp úr 300, 1917 Þingeyri og 1918 sömuleiðis Ólafs-
fjörður, vegna þess að verslunarlóðin þar var stækkuð og komst þá
íbúatala verslunarstaðarins upp fyrir 300. Aftur á móti fjell Blönduós í
burtu það ár (íbúatalan fór niður fyrir 300), en bættist við aftur árið
eftir, 1919, og þá bættist líka við Borgarnes. En það ár hurfu Vest-
mannaeyjar og Siglufjörður úr tölu verslunarstaðanna og urðu kaupstaðir.
1921 bættust við Flateyri og Vík í Mýrdal, en 1922 fjell Suðureyri í
Súgandafirði niður fyrir takmörkin, en komst upp fyrir þau aftur 1925
og þá bættist líka við Búðareyri í Reyðarfirði.
Ef íbúar kaupstaða og verslunarstaða með yfir 300 íbúum eru
taldir bæjabúar, en aðrir landsmenn sveitabúar, þá hefur skiftingin milli
bæja- og sveitabúa verið þannig árlega.
Beinar tðlur Hlutfallstölur
Bæjabúar Sveitabúar Bæjabúar Sveitabúar
1915 ........... 32 052 57 007 36.0 % 64.0 »/o
1916 ........... 33 207 56 612 37.0 — 63.0 —
1917 ........... 33 216 58 152 36.4 — 63.6 —
1918 ........... 33 567 58 330 36.5 — 63.5 —
1919 ........... 37 203 55 652 40.1 — 59.9 —
1920 ........... 39 623 54 813 42.0 — 58.0 —
1921 ........... 41 600 53 580 43.7 — 56.3 —