Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Blaðsíða 11
Inngangur lntroduction. A. Mannfjöldinn. État de la population. 1. Mannfjöldinn í heild sinni. Populaíion totale. Mannfjöldaskýrslurnar eru teknar eftir skýrslum þeim, sem prest- arnir gera um hver áramót eftir að þeir hafa húsvitjað — allsstaðar nema í Reykjavík. Þar framkvæmir lögreglustjóri manntalið í lok nóvem- bermánaðar ár hvert. Manntalið í Reykjavík er tekið með nöfnum eins og aðalmanntalið, en í manntalsskýrslunum frá prestunum er aðeins fólks- talan á hverjum bæ eða húsi. Samkvæmt skýrslum þessum var mann- fjöldinn á öllu landinu: í árslok 1916 . ... 89 819 í árslok 1921 ... 95 180 - — 1917 . . . . 91 368 - — 1922 ... 96 386 - — 1918 . .. . 91 897 - — 1923 ... 97 704 - — 1919 . . . . 92 855 - — 1924 ... 98 483 - — 1920 . ... 94 436 - — 1925 ... 100 117 Að líkindum eru tölur þessar öll árin heldur lægri heldur en mannfjöldinn hefur verið í raun og veru, því að æfinlega mun eitthvað af fólkinu falla undan við ársmanntölin, einkum í kaupstöðum og kaup- túnum. Við manntalið 1. des. 1920 reyndist mannfjöldinn 94 690, en við ársmanntalið um sama leyti (prestamanntalið) 94 436 eða 254 lægri. Er það ekki mikill munur, en búast má við, að ársmanntalið hafi þá haft nokkurn stuðning af aðalmanntalinu, sem fór fram um líkt leyti, svo að það hafi orðið nokkru hærra en ella. 2. Mannfjölgun. Accroissement de la population. Samkvæmt ársmanntölunum hefur mannfjölgunin verið svo sem hjer segir: 1916 ......... 760 manns eða 8.5 %o (af þús.) 1917 ......... 1 549 — — 17.2 — —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.