Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Blaðsíða 37

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Blaðsíða 37
Mannfjöldaskýrslur 1921—1925 33 Yfirlitið sýnir, að bæði meðal ógiftra, giftra og ekkjufólks er mann- dauðinn minni meðal kvenna heldur en karla í öllum aldursflokkum (yfir 15 ára), nema meðal giftra kvenna í elsta aldursflokknum, en þar er um svo smáar tölur að gera, að á því er ekki byggjandi. Ennfremur sjest, að manndauði er tiltölulega minni á öllum aldri meðal giftra karla heldur en ógiftra og ekkjumanna. Manndauði meðal giftra kvenna er aftur á móti heldur meiri heldur en ógiftra og ekkna fram á fimtugsaldur, en úr því minni (þegar ekki er tekið tillit til elsta flokksins sbr. það sem áður segir). 5. Atvinna Iátinna. Décés suivant profession. í töflu XXIV (bls. 47) er dánum 1921—25 skift eftir atvinnu. Upplýsingar þessar eru ekki svo fullkomnar sem æskilegt væri. Atvinnu- táknunin á skýrslunum er oft mjög óákveðin, svo að mikill vafi er á, í hvaða flokk á að skipa þeim og auk þess vantar mjög víða upplýsingar um atvinnuna. Það þykir því ekki ástæða til að fara neilt nánar út í þetta atriði að svo stöddu. 6. Ártíð látinna. Décés par mois. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig manndauðinn skiftist á mánuðina á tímabilunum 1916—20 og 1921—25. Ef gert er ráð fyrir, að allir mánuðirnir væru jafnlangir, þá hefðu komið á hvern mánuð svo mörg mannslát af 1 200 sem hjer segir: 1916-20 1921-25 1916-20 1921-25 Janúar 97 103 Júlí 82 109 Febrúar . . . . 104 112 Agúst .... 80 95 Mars 98 108 September. 75 84 Apríl 107 91 Október ... 91 89 Maí 94 108 Nóvember . 170 91 }úní 97 115 Desember . 105 95 Alt árið 1200 1200 Síðari hluta ársins er manndauði venjulega minni heldur en fyrri hlutann. Þó er undantekning frá þessu á tímabilinu 1916 — 20 um tvo síðustu mánuðina og stafar það eingöngu frá hinum mikla manndauða úr inflúensu (spönsku veikinni) 1918. Þriðjungurinn af öllum mannalát- um það ár lenti á nóvembermánuði og í desember var manndauði líka töluvert meiri en venjulega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.