Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Blaðsíða 36
32
Mannfjöldasliýrslur 1921 — 1925
á lífi við byrjun hveis aldursbils, dóu á því að meðaltali á hverjum degi
svo mörg sem hjer segir.
Sveinar Meyjar
1916-20 1921-25 1916-20 1921-25
Á 1. sóiarhring ........... 5.83 6.65 4.95 4.66
- 2, —30. degi .............. 0.74 0.62 0.53 0.56
- 2. mánuði................. 0.33 0.21 0.12 0.16
- 3. — 0.22 0.18 0.16 O.n
- 2. ársfjórðungi...... 0.15 O.n 0.15 0.09
- 3. — 0.13 0 06 0.12 0.06
- 4. — 0.11 0.08 0.08 0.06
Á 1. sólarhringnum eftir fæðinguna er barnadauðinn langmestur,
hjerumbil nífaldur á móts við barnadauðann á 1. mánuðinum annars, á
2. mánuði er hann aðeins hjerumbil þriðjungur á móts við barnadauð-
ann á 1. mánuðinum að undanskildum 1. sólarhring, og síðan lækkar
hann smátt og smátt, en hjer er um svo smáar tölur að ræða, að ekki
er örugt að byggja á mjög litlum mismun.
Þess hefir áður verið getið, að tiltölulega meira er um andvana
fæðingar utan hjónabands heldur en í hjónabandi. En auk þess eru dán-
arlíkurnar meiri fyrir þau börn, sem fæðast lifandi utan hjónabands,
heldur en fyrir þau, sem fæðast í hjónabandi, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir.
Af 1000 lifandi fæddúin dóu á 1. ári
sveinar meyjar
1916—20 1921-25 1916-20 1921—25
Shiigelin ...... 70.9 55.9 53.7 44.7
Óskilgelin .... 124.1 61.8 98.2 66 3
4. Hjúskaparstjett látinna.
Mortalité par état matrimonial.
Eftirfarandi yfirlit sýnir manndauðann eftir aldri og hjúskaparstjett
að meðaltali árlega árin 1916—25. Af 1000 manns í hverjum flokki dóu
að meðaltali árlega svo margir sem hjer segir.
Karlar Konur
Ógiftir Giftir Ekkjumenn og fráskildir Ógiftar Giftar Ekkjur og fráskildar
15—24 ára 7.9 7.7 )) 5.6 7.4 ))
25 -34 - 12.2 8.2 14.7 7.1 7.6 5.6
35-44 — 12.9 9.3 12.8 7.0 7.5 7.1
45 - 54 — 20.5 13.7 18.6 8.4 8.2 9.7
55-64 — 29.9 21 5 24.1 19.4 13.4 16.0
65-74 — 57.9 48.1 57.7 44.0 31.7 47.3
75—84 — lll.l 111.6 129.4 89.4 89.8 108.o
85 og eldri .... 275.0 256.5 242.3 184.9 344.4 226.1