Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Blaðsíða 33
Mannfjöldaskýrslur 1921 —1925
29*
hann aðeins eitt ár áður verið ofurlítið minni (12.2 af þús. árið 1913).
Annars sýnir yfirlitið sífelda og tpluverða lækkun á hverju tímabili. Á
rúml. 40 árum, sem liggja á milli fyrsta og síðasta tímabilsins hefur
dánarhlutfallið lækkað úr 24.5 af þús. niður í 13.9 af þús. eða um 43 °/o.
Manndauði á Islandi er nú orðinn með minna móti í samanburði
við önnur [lönd svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti um manndauða
miðað við 1000 íbúa í ýmsum löndum.
1908-13 1916—20 1921-25 1908-13 1916-20 1921-25
ísland 14.8 14.2 13.9 England-Wales . 14.1 14.8 12.2
Danmörk ... 13.2 '13.1 11.3 Skotiand 15.5 15.0 13.8
Noregur .... 13.6 14.1 11.4 írland 16.9 16.6 14:5
Svtþjóð 14.0 14.5 12.1 Frakkland .... 18.6 18.8 17.4
Finnlánd .... 16.4 19.5 15.2 Spánn 22.8 24.5 20.3
Eistland — — 15.7 Ítalía 20.4 20.6 19.3
Lettland .... — — 14.6 Sviss 15.2 14.9 12.4
Lítavía — — 16.0 Auslurríki 21.5 — ■ 15.7
Þýskaland ... 16.5 18.9 13.3 Tjekkóslóvakía . — — 16.2
Holland .... 13.9 1) 13.7 10.4 Ungverjaiand . . 24.6 21.7 19.5
Belgía 15.7 2) 16.0 13.6
í flestum löndum, sem þátt tóku í stríðinu, eru hlutföllin hæst árin
1916—20, en aftur lægri síðasta tímabilið. Þá er ísland að því er mann-
dauðahlutfall snertir í miðjunni, jafnmörg lönd, af þeim sem hjer eru
talin, eru hærri og lægri heldur en ísland. Lægra manndauðahlutfall
heldur en á Islandi er á Norðurlöndum og í Norðvestur- og Miðevrópu,
en hærra í Suður- og Austurevrópu. Annars er þetta hlutfall (milli mann-
dauðans og mannfjöldans í heild sinni) ekki fyllilega ábyggilegur mæli-
kvarði, því að í tveim löndum, þar sem manndauðinn er eins í öllum
aldursflokkum, getur heildarútkoman orðið mismunandi, ef aldursskifting
þjóðanna er ekki sú sama.
2. Kynferði Iátinna.
Movtalilé suivant sexc.
Manndauði er meiri meðal karla heldur en kvenna svo sem
má á eftirfarandi yfirliti.
Dánir árloga að meðaltali
af 1000 af 1000
karlar konur körlum konum
1876 - 85 ......... 920 858 26.9 22.4
1886-95............ 718 665 21.3 17.9
1896—05 ........... 690 649 18.4 15.9
1906—15............ 660 633 16.1 14.4
1916-20............ 650 646 14.7 13.7
1921—25............ 705 642 14.9 12.9
sjá
1) 1906-13. 2) 1909 -12.