Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Page 14

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Page 14
10 Mannfjöldaskýrslur 1921 —1925 yfirlili sjest, hve mikill hluti landsmanna hefur verið í kaupstöðunum á ári hverju samkvæmt ársmanntölunum 1916—25. 1916 23.7 % 1921 31.3 o/o 1917 24.0 — 1922 32.3 — 1918 24.0 — 1923 33.4 — 1919 28.6 — 1924 34.3 — 1920 30.2 — 1925 35.9 — Auk kaupstaðanna eru venjulega taldir til bæja stærri verslunar- staðirnir eða þeir, sem hafa meir en 300 íbúa. í töflu V (bls. 19) sjest mannfjöldinn í hverjum þeirra árin 1921—25 og auk þess mannfjóldi ýmsra smærri kauptúna og þorpa. Síðan 1915 hefur tala verslunarstaða með yfir 300 íbúa og mannfjöldi í þeim verið samtals árlega: Tals Mannfjöldi Tals Mannfjöldi 1915 . . . . ... 18 11 347 1921 . ... . . . 22 11 850 1916 . .. . . . 19 11 885 1922 . ... . . . 21 11 878 1917 . . . . . . 20 12 326 1923 .... . . . 21 11 935 1918 . . . . . . 20 12 468 1924 . . . . . . 21 11 935 1919 .... . . 20 10 654 1925 . . . . ,.. 23 12 758 1920 . . . . . . 20 11111 Svo sem yfirlitið sýnir hefur tala þessara verslunarstaða verið dá- lítið mismunandi frá ári til árs. 1916 bætist Blönduós við, því að íbúa- talan þar kemst upp úr 300, 1917 Þingeyri og 1918 sömuleiðis Ólafs- fjörður, vegna þess að verslunarlóðin þar var stækkuð og komst þá íbúatala verslunarstaðarins upp fyrir 300. Aftur á móti fjell Blönduós í burtu það ár (íbúatalan fór niður fyrir 300), en bættist við aftur árið eftir, 1919, og þá bættist líka við Borgarnes. En það ár hurfu Vest- mannaeyjar og Siglufjörður úr tölu verslunarstaðanna og urðu kaupstaðir. 1921 bættust við Flateyri og Vík í Mýrdal, en 1922 fjell Suðureyri í Súgandafirði niður fyrir takmörkin, en komst upp fyrir þau aftur 1925 og þá bættist líka við Búðareyri í Reyðarfirði. Ef íbúar kaupstaða og verslunarstaða með yfir 300 íbúum eru taldir bæjabúar, en aðrir landsmenn sveitabúar, þá hefur skiftingin milli bæja- og sveitabúa verið þannig árlega. Beinar tðlur Hlutfallstölur Bæjabúar Sveitabúar Bæjabúar Sveitabúar 1915 ........... 32 052 57 007 36.0 % 64.0 »/o 1916 ........... 33 207 56 612 37.0 — 63.0 — 1917 ........... 33 216 58 152 36.4 — 63.6 — 1918 ........... 33 567 58 330 36.5 — 63.5 — 1919 ........... 37 203 55 652 40.1 — 59.9 — 1920 ........... 39 623 54 813 42.0 — 58.0 — 1921 ........... 41 600 53 580 43.7 — 56.3 —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.