Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Page 14

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Page 14
10* Iðnaðarskýrslur 1950 204 Fiskiðnaður, annar en mjöl- og lýsisvinnsla canning and preserving of fish and other sca foods. a. Frysting, söltun, verkun, þurrkun og hcrzla fisks, söltun og frysting hrogna quickfreezing, salting, drying and dehydrating of fish. Fiskvinnsla um borö í skipum er ekki meðtalin og engin vinna skipsáhafna í landi. Vinnsla skclfísks og ísframlciðsla eru liins vegar mcðtalin. b. Síldarsöltun curing of herring. öll síldarsöltun og bcykisstörf á söltunarstöðvum. c. Niðursuða og reyking fisks canning and smoking of fish. Vinnsla skelfísks meðtalin. 205 Kornhreinsun og kornmölun manufaclure of grain mill products. Hrcinsun og afhýðing korns og önnur vinnsln ]»css. Hér er líkn talin afhýðing kaffíbauna. 206 Brauð-, kex- og kökugerð manufacture of bakery products. a. Brauð- og kökugerð manufacture of „perishable" bakery products. b. Kexgerð manufacture of biscuits. 207 208 Sykurgerð sugar factories and refineries. Súkkulaði-, kakaó- og sœlgœtisgcrð manufaclure of cocoa, chocolate and suger con- fectionery. 209 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður, ót. a. manufacture of miscellaneous food preparations. a. Kaffibrennsla og kaffibætisgerð coffee roasting and preparing of chicory. b. Smjörlíkisgerð manufacture of margarine. Framleiðsla smjörlíkis og bökunarfeiti. c. Efnagerð o. fl. manufacture of baking poivder, flavouring extracts and similar products. Framlciðsla bökunnrdropa, dufts og annarra bökunar* og matarefna, búðinga, ediks, sinneps o. fl. — Hvalsúrsun. 21 211 Drykkjarvöruiðnaður beverage industrics. Áfengisgerð distilling, reclifying and blending of spirits. Eiming og blönduu sterkra drykkja eins og whiskýs, koniaks, romms o. fl. 212 Víngerð ivine industrics. 213-14 Framleiðsla ávaxtavína og annarra léttáfcngra víntcgunda. öl- og gosdrykkjagerð breiveries, manufacturing of malt, soft drinks and carbonated t vater. 22 220 Tóbaksiðnaður tobacco manufactures. AUs konar tóbaksiðnaður. Vinnsla tóbaksblaðanna, neftóbaks- og reyktóbaksgerð, vindla- og vindl- ingagerð o. fl. 23 231 Vefjariðnaður manufacture of textiles. Spuni, vefnaður o. fl. spinning, weaving and finishing of textiles. öll Btarfscmi, sem miðar að framlciðslu ofínna dúka scm hrácfnis til frekari meðferðar. Enn fremur fxamleiðsla á vissum fullunnum vefnaðarmunum, svo scm teppum. a. Ullarþvottur, kembing, spuni, vefnaður o. fl. scouring, carding, combing, spinningy weaving, bleaching, dyeing, printing and finishing of yarns and fabrics. Ullarþvottur, kembing, spuni, vefnaður og litun garns og efnis í vefjariðnaði. b. Gólfteppa- og dreglagerð manufacture of carpets and rugs. 232 Prjónaiðnaður knitting mills. öll prjónavinna, prjónlesvinna og prjónafatagcrð. önnur fatagerð er í grein 243 (ncma skógerð 233 í 241). Hampiðja, netagerð og netaviðgerðir cordage, rope and twine industries. Hér er talin alls konar framleiðsla snœra, kaðla, öngultauma, tvinna og neta úr liampi, baðmull og öðrum efnum. Einnig veiðarfœraviðgerðir, nema viðgerðir sjómanna sjálfra (talið með sjávar- 239 útvegi). Annar vefjariðnaður manufacture of textiles not elsewhere classified. Framleiðsla á linoleum-gólfdúkum (gúmgólfdúkar eru í 300), gervileðri, olíubornum ldæðum (efn- 24 inu), tágamottum, stoppi, vatti o. fl. Skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum fullunnum vefnaðarmunum manufacture of 241 242 footivear^ other wearing apparel and madc-up tcxtilc goods. Skógerð, önnur en gúmskógerð manufacture of footwear, except rubber footwear. Skóviðgerðir repair of footwear. „Skósmiðir“ eru taldir hér og einnig þeir, sem jafnframt viðgcrðarvinnunni framleiða skó. 243 Fatagerð manufacturing of wearing apparel, except footwear. Snfðing nlls fatnaðar, nema skófatnaðar, og saumaskapur á öllum fatnaði, hvert svo sem efnið er (skinn, lcður, tau, gúm, plast o. fl.). Einnig framleiðsla skyldra afuróa (svo sem rcgnhlífa og vasa- klúta). a. Klæðskera- og saumakonustörf (ytrifatagerð) manufacture of outerwear, n. e. s. Ytrifatagcrð, önnur cn framleiðsla vinnufata, sjófata og höfuðfata. b. Vinnufatagerð manufacture of tvork clothing. Framleiðsla vinnubuxna, jakka, sloppn, samfcstinga, vinnuvettlinga o. fl..
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Hagskýrslur um iðnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.