Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Side 17

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Side 17
Iðnaðarskýrslur 1950 13* 42 420 Hafnagerð og^vitabyggingar construction and repair of harbours and lighthouses. Nýbyggingar og viðgerðir. Bygging raforkuvera og símalagning construction and repair of hydroeleclric plants and telephone- and telegraph systems. öll störf við byggingu orkuvera (neraa íbúðarhúsagerð) og aðaUínulagnir til byggða teljast hér og allar símalagningar (viðhald, viðgerðir og tengingar raeðtalið). Húsagerð og viðgerðir construction and repair of buildings. Almcnn verkaraannavinna, trésmíði, múrverk, rafmagnslagning, pípulagning, raálun, vcggfóðrun, terrazzólagning o. U. önnur og ótilgreind byggingarstarfsemi construction, n. e. s. T. d. „bæjarvinna“, vatnsveitu-, hitavcitu- og skolpveitugerð, bygging íþróttavalla, sundlauga, leik- valla, flugvalla o. U. Mikið af þessari vinnu (bæjarvinnu) er að sjálfsögðu gatnagerð, cn ckki er kleift að greina bana frá hinu. (Framræslu og áveitugerð er sleppt af hagkvæmnisástæðum). Flokkur 5. Starfrœksla rafmagns-, gas- og vatnsveitna svo og sorphrcinsun electricity gas, water and sanitary serviccs. Aðeins hluti af þessum Uokki fellur undir svið iðnaðarskýrslnanna (vatnsveitustörfum og sorpbreinsun er sleppt). Framleiðsla og dreifing raforku og gass eleclricity and gas. Framleiðsla og dreifing raforku electric light and power. ÖU starfsemi rafveitna. Framleiðsla og dreifing gass gas manufacture and distribution. öll starfsemi gasveitna. Aðalfrávikin, sem gerð eru frá flokkunarreglum Hagstofu Sameinuðu þjóð- anna eru þessi: 1) Mótak er fellt niður úr grein 190, þar eð örðugt er að greina það frá land- búnaði. Vísast til búnaðarskýrslna Hagstofunnar um þessa starfsemi. 2) Rjómaísgerð er sleppt úr grein 202, þar eð hún er aðallega stunduð í veit- ingahúsum og verzlunum. 3) Fóðurblöndun er sleppt úr grein 209 c, en að nokkru leyti tekin í 312 b-c. Blöndun innfluttra fóðurefna er algerlega sleppt. 4) Blaðaútgáfu- og bókaútgáfustarfsemi er sleppt, en hins vegar kemur prentun og bókband slíkra fyrirtækja fram í grcinum 281 og 282 (blaðamennsku, bóka- þýðingum o. fl. af því tagi hins vegar sleppt). 5) Gúmfatagerð (þó ekki skógerð) er ekki talin í grein 300, heldur í 243 (aðal- lega c, sjóklæðagerð). 6) Lyfjagerð er algerlega sleppt úr grein 319. 7) Skermagerð er af hagkvæmnisástæðum talin í grein 370, en ekki 399. Auk þessa eru nokkrar greinar sameinaðar (t. d. 250 og 260 og 393—395), en aðrar eru limaðar sundur (t. d. 206 a og 206 b, 243 a, 243 b, 243 c, 243 d, 243 e). Frávikin frá flokkunarreglum Sameinuðu þjóðanna eru tiltölulega lítil og sízt meiri en t. d. í iðnaðarskýrslum hinna Norðurlandanna. 43 430 44 440 45 450 51 511 512 3. Yfirlit um helztu niðiu'stöður. Summary of Main Data. í töfluhluta þessa heftis eru niðurstöður skýrslusöfnunarinnar um iðnaðinn í landinu fyrir árið 1950 í einstökum atriðum, en hér verða liöfuðniðurstöð- urnar dregnar saman og þeim fylgt úr hlaði með nokkrum skýringum og athuga- semdum til viðbótar því, sem tekið er fram við töflurnar sjálfar og annars staðar í inngangi þessum. a. Tryggðar vinnuvikur og skilahlutfall. Insured Working JVeeks and Rate of Reporting. í töflum þeim, sem birtar eru í töfluhlutanum, eru jafnan tilgreindar tölur um það, fyrir hve mikinn hundraðshluta tryggðra vinnuvikna í hverri grein skýrslur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Hagskýrslur um iðnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.