Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2008, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2008, Blaðsíða 60
föstudagur 10. október 200860 Sviðsljós Söngkonan Britney Spears virtist illa ráða við munninn á sér þegar ljósmyndarar gerðu að henni atlögu fyrir utan verslunina Wasteland í Holly- wood í gær. Það er spurning hvort söngkonan sé með munnangur en hún geiflaði sig og gretti þegar hún gekk frá bílnum sínum að verslun- inni þar sem hún mátaði sólgler- augu. Þar héldu geiflurnar áfram. Britney lenti í því óhappi að líf- vörður hennar og bílstjóri lenti í árekstri við einn ljósmyndaranna sem eltu söngkonuna. Þetta gerðist stuttu eftir að lögfræðingar söng- konunnar neituðu öllum samning- um við saksóknara vegna ákæru á hendur söngkonunni fyrir að keyra próflaus. Britney með munnangur Britney Spears Lenti enn og aftur í árekstri við ljósmyndara. Munnangrið mikla eitthvað virðist ónáða söngkonuna. Mikið að gera Næsta plata britney kemur út 2. desember. söngkonan lenti í árekstri í verslunarferð: Ég ætlaði að verja því sem eftir var af ævi minni með Holly,“ segir Hugh Hefner í viðtali við tímaritið US. En hann og aðalkanín- an Holly Madison eru hætt saman. Hugh var eyðilagður maður eftir sambandsslitin. „Fyrir tveimur vik- um leið mér eins og dýrshræi í veg- kanti.“ Hann segist þó allur vera að koma til í dag. Ástæðan fyrir sam- bandsslitunum var sú að Holly lang- aði í fjölskyldu. „Við reyndum að eignast barn fyrr á árinu en allt kom fyrir ekki. Holly lagðist í mikið þunglyndi,“ útskýrir Hefnerinn. Holly Madison hefur ít- rekað tekið það fram í The Girl Next Door-þáttunum að hana langi að giftast og eignast fjölskyldu. Hugh Hefner gat ekki uppfyllt óskir henn- ar. Að sögn slúðurpressunnar vest- anhafs á Holly í ástarsambandi við töframanninn Chriss Angel. Hugh Hefner átti á tímabili þrjár kærustur, þær Holly Madison, Bridget Marquart og Kendru Wilk- inson. Núna virðist aðeins ein stúlka vera eftir. En Kendra Wilkinson er að deita bandarísku ruðningshetjuna Hank Baskett. Hefnerinn situr ekki einn lengi með sárt ennið. Á dögunum sást til hans með 19 ára tvíburunum Krist- inu og Karissu Shannon. „Þær langar mjög mikið að verða kærustur mínar og eins og staðan er í dag verða þær það líklega,“ sagði Hefner í samtali við tímaritið Ok!. Holly Madison dömpar Hugh Hefner: HugH kominn með nýjar kærustur Nýju kærusturnar tvíburarnir karissa og kristina shannon. Þær eru 19 ára og vilja ólmar verða kærustur Hughs Hefner. Fengu nóg af Hefner Holly Madison er hætt með Hugh Hefner. kendra Wilkinson er að deita bandarískan ruðningskappa og ekki er vitað hvernig fer með bridget. Kóngurinn Var eyðilagður eftir að Holly Madison hætti með honum. Hann er þó fljótur að finna sér nýjar kærustur. DIGITAL-3D jákvæðasta mynd ársins ÍSLENSKA MYNDIN SEM ERLENDIR GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR! frá höfundi „the notebook” ÁLFABAKKA seLFoss AKureyrI KeFLAvíKKrINGLuNNI REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 8 - 10:10 14 QUEEN RAQUELA kl. 8 12 PATHOLOGY kl. 10 16 GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 6 L LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 6 L QUEEN RAQUELA kl. 8 12 RIGHTEOUS KILL kl. 8 - 10 16 GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 6 L WILD CHILD kl. 6 L BABYLON A.D. kl. 10 16 REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 8 - 10:10 14 QUEEN RAQUELA kl. 8 12 CHARLIE BARTLETT kl. 10:10 12 GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 6 L WILD CHILD kl. 6 L NIGHTS IN RODANTHE kl. 3:40-5:50-8-10:10 L NIGHTS IN RODANTHE kl. 8 - 10:10 vIP QUEEN RAQUELA kl. 8 -10:10 12 PATHOLOGY kl. 8 - 10:10 16 WILD CHILD kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 4 - 6:10 L JOURNEY 3D kl. 5:50 L TROPIC THUNDER kl. 8 - 10:20 16 TROPIC THUNDER kl. 5:50 vIP SVEITABRÚÐKAUP kl. 3:40 - 5:50 L WALL-E m/ísl. tali kl. 4 L DIGITAL-3D QUEEN RAQUELA kl. 6 - 8 -10 12 NIGHTS IN RODANTHE kl. 5:50 - 8:10 - 10:20 L HAPPY GO LUCKY kl. 8 12 DEATH RACE kl. 10:20 16 JOURNEY 3D kl. 3:50 - 6 L WILD CHILD kl. 3:50 L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 4 L SparBíó 550kr Á ALLAR SýNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU DIGITAL DIGITAL NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 L 14 14 16 16 L L L HOUSE BUNNY kl. 8 - 10 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 6 - 8 - 10 MAMMA MIA kl. 5.50 L 14 L HOUSE BUNNY kl. 5.45 - 8 - 10.15 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8 - 10.10 REYKJAVÍK-ROTTERDAM LÚXUS kl. 5.50 - 8 - 10.10 BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15 PINAPPLE EXPRESS kl. 8 - 10.30 MAMMA MIA kl. 5.30 GRÍSIRNIR 3 kl. 3.45 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 4 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á L 7 14 16 L HOUSE BUNNY kl. 5.45 - 8 - 10.15 HAMLET 2 kl. 6 - 8 - 10 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 6 - 8.20 - 10.30 BURN AFTER READING kl. 8 - 10.15 MAMMA MIA kl. 5.30 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 16 16 12 16 L 16 BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15 PINAPPLE EXPRESS kl. 5.30 - 8 STEP BROTHERS kl. 5.45 - 8 - 10.15 MIRRORS kl. 10.30 RAFMÖGNUÐ REYKJAVÍK kl. 10.15 BABYLON A.D. kl. 5.45 - 8 20% afsláttur af miðaverði sé greitt með greiðslukorti Vildarklúbbs Glitnis. “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND.” B. S. - FBL“REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” DÓRI DNA - DV ICELAND REVIEW “REYKJAVÍK – ROTTERDAM ER EIN BESTA ÍSLENSKA MYNDIN. “EVER” “SKOTHELDUR ÍSLENSKUR KRIMMI” - T.S. K., 24 STUNDIR “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLAN TÍMANN” S. M. E. – MANNLÍF HÚN MUN UPPLIFA ÞAÐ SEM ENGIN PLAYBOY KANÍNA HEFUR UPPLIFAÐ ÁÐUR… HÁSKÓLA! - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR RIGHTEOUS KILL kl 6, 8 og 10 16 REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 6, 8 og 10 12 LUKKU LÁKI - Ísl. Tal kl. 4 og 6 (650 kr.) L JOURNEY 3D - DIGITAL 3D kl. 4 L MAMMA MIA kl. 4, 8 og 10 L M Y N D O G H L J Ó Ð HHH S.V – MBL. TEKJUHÆSTA MYND ALLRA TÍIMA Á ÍSLANDI ATH! 650 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.