Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2008, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2008, Blaðsíða 61
föstudagur 10. október 2008 61Sviðsljós Britney með munnangur Tíminn líður hratt. Fyrir rúmum tveimur árum fæddist eitt frægasta barn veraldar. Fyrsta dóttir Angelinu Jolie og Brads Pitt saman. Dóttirin hlaut nafnið Shiloh Nouvel. Fjölskyldan hefur verið stödd vest- an hafs undanfarna daga og þá helst í New Orleans að hjálpa til við upp- byggingu á borginni eftir náttúruham- farir. Jolie-Pitt-fjölskyldan staldraði stutt við í borginni og sást til hennar á flugvelli í Frakklandi. Það vakti mesta furðu að Shiloh litla gekk af sjálfsdáð- um úr flugvélinni inn í bílinn. Litla skvísan var einnig í grænum Crocs sem hún virðist ekki geta farið úr. Byrjuð að ganga Shiloh Nouvel Pitt: Á ferð og flugi Jolie-Pitt-fjölskyldan ferðast um heiminn endilangan í hverri viku. Þessar myndir náðust af shiloh að labba í fyrsta sinn. Rokkstjarnan Noel Gallagher, annar forsprakki Oasis, sem margir myndu halda að væri einn sá breskasti af öllum Bret- um, elskar að ferðast um heim- inn. Rokkarinn viðurkennir jafnframt að honum þyki allt- af jafnleiðinlegt að koma aftur heim til Englands. Í rauninni sé te það eina sem honum líki vel við England. „England er helvítis skítahola ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Fólk hefur þessar rómantísku hugmyndir um England, þið vit- ið hvað ég á við. London er samt bara fjandans skítaborg. Hún er full af glæpum, full af helvít- is túristum, það er ekkert nema umferðarflækjur og mengun úti um allt. Ég veit í rauninni ekki af hverju ég bý hérna ennþá,“ segir Noel um heimaland sitt og bæt- ir við: „Ég sakna þess að fá góðan tebolla. Fyrir utan það sakna ég einskis á Englandi.“ Noel Gallagher er ekki jafnhrifinn af London og margir myndu halda: Hatar england Noel Gallagher finnst alltaf jafnleiðinlegt að snúa heim eftir tónleikaferð. Það eina sem honum finnst gott í London er te. Við hjá Hraðlausnum sérhæfum okkur í öllum almennum þrifum gerum föst verðtilboð og langtímasamninga sé þess óskað. Þjónustum fyrirtæki,einstaklinga og húsfélög. S: 615-2350 hradlausnir@gmail.com Hraðlausnir ehf. Hreingerningarþjónusta S:615-2350 Exclusive Tantra Massage For men, women and couples. Phone: 698 83 01 www.tantra-temple.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.