Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 9
3
Embættin og nöfn embættismanna.
Björgvin Vigfússon, cand. jur. á Hallormsstað, umboðsmaður Múlas/sl
jarða...................................................................
Fæðing- Hvenær
ardagur skipaðir
29/i2 1896
Hinn umboðslegi endurskoðandi.
Indriði Einarsson, kand. polit....................
Einar Gunnarsson, stúdent, aðstoðarmaður hans.....
3% 1851 2%! 1879
28/5 1 8 7 4 2i/12i899
Sigurður Briem ...
Póstmeistari.
Póstafgreiðslumenn.
12/9 1860
7/7 1897
Þoileifur Jónsson, kand. philos., afgreiðslumaður í póststofunni í Reykja-
vík.
Vilhjálmur Jónsson, kand. philos.. afgreiðslumaður ( póststofunni í
Reykjavík.
Runólfur Runólfsson, bóndi, á Norðtungu í Myrasyslu,
E. Möller, lyfsali, í Stykkishólmi.
Jón Guttormsson, prestur, í Hjarðarholti í Dalas/slu.
Elísabet Jónsdóttir, ekkjufrú, á Bæ í Króksfirði.
Þorvaldur Jónsson, læknir, á Isafirði.
Jóhannes Ólafsson, trjesmiður, á Þingeyri viö Dýrafjörð.
Búi Asgeirsson, bóndi, á Stað við Hrútafjörð.
Gísli Isleifsson, sýslumaður, á Blönduósi.
Þorvaldur Arason, bóndi, á Víðimýri í Skagafjarðarsýslu.
Kristján Blöndal, verzlunarmaður, á Sauðárkrók við Skagafjörð.
H. Schjöth, bakari, á Akureyri.
Benidikt Kristjánsson, prófastur, á Grenjaðarstað.
Ólafur Davíðssou, verzlunarstjóri, á Vopnafirði.
Jónas Stephensen, trjesmiður, á Seyðisfiröi.
Jón Bergsson, bóndi, á Egilsstöðum í Norður-Múlasýslu.
Friðrik Möller, verzlunarmaður, á Eskifirði.
Stefán Guðmundsson, verzlunarstjóri, á Djúpavogi.
Þorgrímur Þórðarson, hjeraðslæknir, á Borgum við Hornafjörð.
Guðlaugur Guðmuudsson, sýslumaður, á Kirkjubæ á Síðu í Vestur-
Skaptafellssýslu.
Skúli Skúlason, prestur, á Odda í Rangárvallasýslu.
Sigfús Árnason, á Vestmannaeyjum.
Ólafur Sæmundsson, prestur, á Hraungerði í Flóa.