Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 194
188
Fólkstala Sveitarómagar Þnrfaheimili Þurfamenn alls
— 1861 66987 2284 777 3061
Árin 1871—80 meðaltal 71104 4749
1881 90 71686 2905 579 3484
1891 95 71805 2167 583 2750
Árið 1896 74681 2067 232 2299
— 1897 75663 2145 218 2363
— 1898 76237 2058. 306 2364
— 1899 76383 2166 367 2543
þeirra sem þiggja af sveit lækkar um þriðjuug frá 1840 til 1850, sem er vottur um
velgengni nmnna hjer nm miðja öldina sem leið. Talan tvö- og hálf-faldast aptur frá 1850
til 1860 og fjórfaldust á 20 árum frá 1850 til 1871. 1881—90 fellur hún aptnr um fjórða
hluta, og 1896—99 er tala þessi helmingi lœgri en hún var 1871—80.
Þurfaroönnum fatkkar þess meir, sem nœr okkur kemur í tímannm. Ef gipt fólk
kemur á sveit, þá er heimilinu sundrað nú miklu optar en áður. Ef fátrektin kerour inn
fyrir dyrnar á heimilinu, þá eru hjónin slitin sundur. Þegar kona niissir manninn sinn frá
mörgum börnum, þá mun ekki vera venjan, að rífa heimilið alveg upp fyrir þvf. —.
Ekkjum drukknaðra sjómanna fækkar, þegar sjáfarútvegurinn er að koma meira og meira á
þilskipin, og við það frekkar þurfaheimilunum líka.
Af hverjum 100 manns hafa verið á sveit á ymsum tímum :
1840 .................................................... 3.4 eða 29 hver maður
1850 ..........
1861 ...........
1871—80 meðaltal.
1881—90 ----
1891—95 ----,
1896 ..........
1897 ..........
1898 ..........
1899 .........
2.1
4.5
6.7
4.9
3.8
3.1
3.1
3.1
3.3
48
22
15
21
28
32
32
32
30
Fjöldi þurfafólks var 1871 7.3 af hundraði, og var þá hrezt öll þau ár sem skyrslurnar ná
yfir, lœgst af hundraði var tala þurfamanna 1850 eða 2.1, og er þriðjungi hœrri 1899. —
I Noregi voru á sveit að meðaltali • 1871—75 3.5 af hundraði eða næstum sama og hjer
1896—99. Tala þurfamanna lrekkar hlutfallslega frá 1871 og síðustu árin er hún komin
niður fyrir það, sem hún var 1840.
11. F á t re k r a f r n m f œ r i eða það, sem hefir orðið að greiða til þurfamamm,
undir og yfir 16 árum, það sem hefur verið greitt, Bem sveitastyrkur og til fátœkraframfæris
eða ómagaframfæri er talið hjer. En hjer eru ekki talin nema sum sveitarlán; það sem
gengur til fátækra er því nokkuð meira en hjer er talið, en hve rnikið það er veit maður
ekki. Það sjest ekki af reikningnuum. Eins og áður hefur verið gjört veröur syut hve
mikið fátæki-aframfœrið hefur verið, hve mikið hefur gengið til hvers þurfamanus að meðaltali;
hve mikið kemur á hvern nmnn á landinu, og hve mikiö á hvern gjaldanda til sveitar.
Fátækraframfæri Á þurfamaun Á mann Á gjaldanda
1861 105.316 kr. 34.4 kr. 1.6 kr. 10.5 kr.
1871—75 meðaltal ... 221.028 — 46.4 — 3.1 — 21.2 —
1876 80 210.911 — 55.5 — 2.9 — 19.5 —
1881 90 ... 184.844 — 53.3 — 2.6 — 14.7 —