Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 128

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 128
122 í * Á Skáleturstalan 1025 ætti a<5 vera eptir tíniaritinu 1020 en 1020 er prentvilla. — Sje svo tekið áriS 1900, eða framtalið haustið 1899, sem er 21 ári síðar, þá verður það eins og lijer er sýnt. F r a m t a 1 i ð 1 8 9 9. Framtalshæðin h j á g j a 1 d þ e g n u m : í Suðuramtinu °g Austurskaptafel lss. í Vestur- amtinu í Norður- og Austuramtinu Á öllu landinu 1 hundrað eða minna 322 404 650 1376 yfir 1 og allt að 3 lmndr 732 816 1215 2763 — 3 — 5 484 435 769 1688 5 7 464 272 598 1334 7 10 391 227 513 1131 10 15 318 162 390 870 _ 15 20 118 47 171 336 • 20 30 92 39 128 259 30 40 22 8 33 63 40 50 8 3 10 21 y f i r 50 4 9 1 , 14 Framteljendur alls 2955 2422 4- 4- oc 9855 Það fyrsta, sem vekur eptirtekt er, að framteljeudnm hefur fjölgað um 1165 manns. Þar af sýnast 500 manns að eiga heima í kaupstöðum og sjóplássum, sem að mestu leyti hafa orðið til á tímabilinu. En af hinum 650 manns hafa sumir áður verið í samtíund við aðra, en sumir og það líklega meiri hlutinn eru laust fólk til sveita eða við sjóinn. — Yfir höfuð að tala verður að líta svo á, að þeir sem eiga arðberandi eign, sjeu fleiri haustið 1899 en fyrir 21 ári, og það þótt fjölgun framtéljenda sje jafnað saman við fólksfjölgunina. I Suðuramtinu hefir framteljendum fjölgað um 166 í allt. Þar voru framteljendur sem áttu 1 hundrað eða minna 36 mönnum fleiri 1878 og framteljendur milli 3—5 hundruð voru 48 manns fleiri. Annars eru framteljendur 1899 f öllum öðrutn flokkum fleiri en áður. Framteljendum, með 5—10 htmdraða eigu hefir fjölgað um 105 manus, og framteljendum yfir 10 hundruð hefir fjölgað um 47. Mikinn þátt í því á vaxandi þilskipaeign í Suðuramtinu, einkum við Faxaflóa. , 1 Yesturamtinu hefir framteljendum fjölgað alls um 378 manns. Af viðbótinni konta 366 á þá, sem telja frant frá 1—3 hundruð. Framteljendum frá 3—10 hundruð hefir fjölgað um 46, frá 10—20 hundruð fækkað um 44. Framteljendum fyrir ofan 40 hundruð hefir fjölg- að um 10, en af þeim eru 7 norskir hvalveiðameun, og eitt hvalveiðafjelag íslenzkt. I Norður- og austuramtinu án Austurskaptafellssýslu hefir framteljendum fjölgað um 643 alls. Fjölgunin öll og meira kemur á eignir undir 10 hundruðum. Framteljendum frá 1—3 hutidruð hefir fjölgað 606, frá 3—5 hundruð um 116, og frá 5—10 hundruð um 125. Þeim sem telja fram yfir 10 hundrttð hefir fækkað um 204 alls, framteljendum milli 10 og 20 huudruð um 97, milli 20 og 40 um 89, milli 40—50 um 9, og yfir 50 hundruð um 9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.