Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 128
122
í
* Á
Skáleturstalan 1025 ætti a<5 vera eptir tíniaritinu 1020 en 1020 er prentvilla. — Sje svo
tekið áriS 1900, eða framtalið haustið 1899, sem er 21 ári síðar, þá verður það eins og lijer
er sýnt.
F r a m t a 1 i ð 1 8 9 9.
Framtalshæðin h j á g j a 1 d þ e g n u m : í Suðuramtinu °g Austurskaptafel lss. í Vestur- amtinu í Norður- og Austuramtinu Á öllu landinu
1 hundrað eða minna 322 404 650 1376
yfir 1 og allt að 3 lmndr 732 816 1215 2763
— 3 — 5 484 435 769 1688
5 7 464 272 598 1334
7 10 391 227 513 1131
10 15 318 162 390 870
_ 15 20 118 47 171 336
• 20 30 92 39 128 259
30 40 22 8 33 63
40 50 8 3 10 21
y f i r 50 4 9 1 , 14
Framteljendur alls 2955 2422 4- 4- oc 9855
Það fyrsta, sem vekur eptirtekt er, að framteljeudnm hefur fjölgað um 1165 manns.
Þar af sýnast 500 manns að eiga heima í kaupstöðum og sjóplássum, sem að mestu leyti
hafa orðið til á tímabilinu. En af hinum 650 manns hafa sumir áður verið í samtíund við
aðra, en sumir og það líklega meiri hlutinn eru laust fólk til sveita eða við sjóinn. —
Yfir höfuð að tala verður að líta svo á, að þeir sem eiga arðberandi eign, sjeu fleiri haustið
1899 en fyrir 21 ári, og það þótt fjölgun framtéljenda sje jafnað saman við fólksfjölgunina.
I Suðuramtinu hefir framteljendum fjölgað um 166 í allt. Þar voru framteljendur
sem áttu 1 hundrað eða minna 36 mönnum fleiri 1878 og framteljendur milli 3—5 hundruð
voru 48 manns fleiri. Annars eru framteljendur 1899 f öllum öðrutn flokkum fleiri en áður.
Framteljendum, með 5—10 htmdraða eigu hefir fjölgað um 105 manus, og framteljendum yfir
10 hundruð hefir fjölgað um 47. Mikinn þátt í því á vaxandi þilskipaeign í Suðuramtinu,
einkum við Faxaflóa.
,
1 Yesturamtinu hefir framteljendum fjölgað alls um 378 manns. Af viðbótinni konta
366 á þá, sem telja frant frá 1—3 hundruð. Framteljendum frá 3—10 hundruð hefir fjölgað
um 46, frá 10—20 hundruð fækkað um 44. Framteljendum fyrir ofan 40 hundruð hefir fjölg-
að um 10, en af þeim eru 7 norskir hvalveiðameun, og eitt hvalveiðafjelag íslenzkt.
I Norður- og austuramtinu án Austurskaptafellssýslu hefir framteljendum fjölgað um
643 alls. Fjölgunin öll og meira kemur á eignir undir 10 hundruðum. Framteljendum frá
1—3 hutidruð hefir fjölgað 606, frá 3—5 hundruð um 116, og frá 5—10 hundruð um 125.
Þeim sem telja fram yfir 10 hundrttð hefir fækkað um 204 alls, framteljendum milli 10 og
20 huudruð um 97, milli 20 og 40 um 89, milli 40—50 um 9, og yfir 50 hundruð um 9.