Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 193

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 193
Refatollur er eliki nefndur tekjumegin hjer, því hann er fyrir löngu fallinn burtu, sem sundurliðuð tekjugrein. Kostnaður við refaveiðar er talinn útgjaldamegin. 8. Hundaskatturinn gamli var aldrei nein tekjugrein, lögunum 25. júní 1869 var blátt áfram ekki hlytt. Gamli hundaskatturinn nam 1876—80 ........................................... 55 kr. að meðaltali árlega. Nyju lögunum er framfylgt rækilega, því nú nemur Imndaskatturinn : 1893 16468 kr. 1896 .................... 14839 kr. 1894 ....................... 14618 — 1897..................... 15252 — 1895 13076 — 1898 .................... 15850 — 1899 ......................... 15462 kr. 9. Ovissar tekjur eða ymislegar tekjur eru vanalega mjög há tekjugrein, og í þeim felast allar þær tekjur sveitasjóðanna, sem ekki eru nefndar hjer að framan. — Þessar tekjur eru: eptirlátnir munir þurfamanna, endurgoldin sveitarlán, tillög frá ætt- ingjum þurfamanna, sem voru mjög lítil, gjafir til fátækra, sektir, andvirði óskilafjár, bráða- byrgðalán, sem sveitirnar taka, sjerstakar tekjur af barnaskólum og skólagjöld. — Við það, að borguð láu frá þurfamönnum eru talin með óvissum tekjum, og lán til þurfa- manna eru talin með óvissum útgjöldum, og bráðabirgðalán sem sveitasjóðir kunna að taka eru talin á sama hátt, þá verða tekjur og útgjöld hærri en þau ættu að vera í reikningi yfir hreinar tekjur (virkilega byrði á gjaldþegnum), og hrein útgjöld. Þessar tekjur hafa verið: 1861 (óvissar og fleiri tekjur, en ekki eptirstöðvar) 43861 1871—75 meðaltal (árið 1871 talið með) 107211 1876 80 85484 1881 90 91977 1891 95 - 106443 1896 87293 1897 106321 1898 152611 1899 98499 Óvissu tekjurnar 1861 og 1871 eru fundnar þannig, að frá tekjuliðnum óvissar og fleiri tekjur og eptirstöðvar, eru dregnar frá eptirstöðvarnar, sem voru við lok fardagaársins. — Um þær veit maður, enn um eptirstöðvarnar í byrjun ársins veit maður ekkert eptir skyrsl- unum frá þessum árum. Útgrjöld sveitasjóðanna. 10. Tala þeirra, sem þiggja af sveit er ekki ávallt tilgreind svo vel sem æskilegt væri. í bæjarreikningunum frá Akureyri eru þeir ekki nefndir. Annarsstaðar t. d. í Noregi er árlega gefin sjerstök skyrsla um þurfamenn og aldur þeirra og kynferði á ári hverju. Það er ekki sama, hvort þurfamenn eru t. d. tóm gamalmenni og börn, eða þeir eru vinnandi menn. Vrentanlega verða þessar skyrslur um þurfamenn heimtaðar á síðan, t. d. eptir að nefndin, sem nú hefir verið sett í fátækralöggjöfina hefir lokið starfi sínu, og líklegast heimtar hún sjálf þessar skyrslur af sveitastjórnunum. Tala þurfamanna hefir verið borin saman við fólksfjöldann á landinu : Fólkstala Sveitarómagar Þurfaheimili Þurfamenn alls Árið 1840 ........... 57094 .... ................ 1961 — 1850 ............ 59157 .... ................ 1244
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.