Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 28
22
Húsin, sem eru metin niinna en 500 kr. fœkka alltaf, því aS húsin falla burtu úr
skvrslunum, og jafnvel hverfa úr sögunni á þann hátt að þau leggjast niSur, eSa eru byggS
upp aptur dyrari. — MeSaltalsvirSingarverSiS hækkar smátt og smátt bæSi vegna þessa, og
vegna þess aS dýrari hús eru byggS en áSur. FólkiS gjörir hærri kröfur. MeSaltalsvirSing-
arverSiS var á kaupstaSarhúsi.
1883 3691 kr.
1891 3796 —
1899 4258 —
1900 4352 —
Skyrslan um hiS mismunandi virSingarverS húseigna er jafnframt skýrsla um mismunandi eign,
því vanalegast á einn maSur eitt hús. Af húsum voru
undir 4000 kr. fullum............................................75.3%
milli 4001—10000 kr..............................................15.7-
milli 10001—20000 kr..........................................6.1 -
milli 20001—50000 kr............................................2.2-
Yfir 50000 kr...................................................0.7-
Samtals 100.0%
Landsmenn byggja ekki stórhýsi. ÞaS kemur af peningamarkaSinum, sem frá 1886
—99 hefir áskiliS svo háar afborganir af lánum á fyrsta veSrétti, aS þeir sem kaupa eSa
byggja hús verSa aS gjöra þaS fyrir liiS allra minsta, sem unnt er. Enginn byggir heldur hús til
aS leigja þau öSrum, (eSa byggir uppá speculation) meSan endurborga skal þaS sem hann ekki
á í húsinu meS einum 10 hluta á ári.
Reykjavík vex allt af meS almiklum hraSa, ekki sízt síSustu árin á öldinni. Því
valda bæði byggingar einstakra manna og hins opinbera. VirSingarverS húsanua í bænum
hefir vaxiS þannig:
ÞaS var 1879 946 þús kr.
— — 1889 1893 — —
— — 1899 3107 — —
— — 1900 . . 3323 — —
Bærinn tvöfaldar virSingarverSiS 1879 á 10 árum fvrst,, en þaS sýnist verða 1901 sem bær-
inn tvöfaldar virSingarverðið 1889. Revkjavík fjehk kaupstaðarrjettindi 1786. VirðingarverS
bwjarins vex
frá 1786-*-1879 um hjer um bil............................ 10.200 kr. á ári
— 1879—1889 — — — —..................................... 94.700 ---------
— 1889—1900 — — — —................................. 130.000 --------
Nú um aldamótin vex virðingarverðið mælt eptir síSustu 11 árum um 1 miljón á hverjum 8
árum, en eptir líkiudareikningnum vex hin árlega viSbót allt af á hverju árinu sem líður.
Eptir líkindareikningi ætti virðingarverð Reykjavíkur að verSa.
1902 ................................................................. 3.780 þús. kr.
1915 ætti það að verða................................................ 7.600 — —
3. Þ i n g 1 ý s t a r v e ð s k u 1 d i r hafa sem eSlilegt er allt af vaxið hlutfallslega
með virSingarverSiuu. Þær hafa verið:
1879 ................... 253 þús. kr. 1896 1.309 þús. kr.
1880 ................... 267 — — 1897 1.499 — —
1885 ..................... 469 — — 1898 1.592 — —
1890 ................... 1.004 ---- 1899 1.911 — —
1895 ................... 1.267 ---- 1900 2.156 — —