Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 29
23
VeSskuldirnar eru líklega hærri í skyrslunum, en þær eru í rauninni, því að þaS er
ekki ávalt aflysl afborgunum á veSskuldum, og þaS er heldur hagur en hitt aS aflysa ekki
veSskuldum á húsum; þaS mun þess vegna allopt vera vanrrekt. ÞaS kostar líka dálítiS aS
aflysa horgaSri skuld.
Aptur á móti væri meira veSsett af kaupstaSarhúsum utan Reykjavíkur, ef þau væru
vátrygS, og vátryggingin væri þvinguS. Jafnframt þyrftu peningar aS fást meS aSgengileg-
um kjórum.
AS Reykjavík er meira veSsett tiltölulega en aSrir kaupstaSir sjest af töflunni hjer
á eptir.
Reykjavík ....
IsafjörSur ....
Akureyri ....
SeySisfjörSur . . .
Hús í suöuramtirm
— - vestur amtinu
— - noröuramtinu
— - austuramtinu
Væru aSrir kaupstaSii
ViröingarverS Þingl/star VeSskuldir af
1900. veSskuldir 1900 100 virSingarverös.
3.323 Þús.kr. 1.261 þús.kr. 38%
500 -------------- 94 — — 19-
460 -------------- 77 ----- 17-
385 — — 101 ----- 26-
695 ------------- 135 ----- 19-
1.269 — — 337 ---- 27-
368 -------------- 22 ----- 6-
640 — — 125 ----- 20-
og kauptún á landinu veösett eins mikiS og Reykjavík, þá
væru allar þingly;star veSskuldir 3.058 þús. kr. eöa 900 þús. krónum hærri en þær ern nú
viS aldamótin. — Þessar 900 þús. kr. væri mjög álitlegur fjárstofn fyrir kaup.staöarbúa ann-
arsstaSar, ef þær væru losaSar úr húseignum þeirra, til þess aS færa út atvinnu þeirra eSa
byrja á einhverju nýju meö honum.
LánsmarkaSurinn er svo erfiöur enn, og hús utan Reykjavíkur eru ekki vátryggS,
nema meS afarkostum, og þess vegna ómögulegt aö segja hvaS framfarir hinna kaupstaSanna
gætu oröiS miklar, væri þessu hvorutveggju komiS í lag. Sá sem yfirgefur landbúnaSinn, ann-
aöhvort af því aS landbúnaöurinn hefir ekki getaS fætt hann, eSa hefir ekki haft vinnu handa
honum, hann flytur sig vanalega til kaupstaSanna, og sje þá hvorki til þak yfir höfuS hp'num
þar, eSa verk fyrir höndum, þá veröur hann afgangs, og fer af landi burt eöa verSur haud-
bendi annara.
4. Húsaskatturinn hefir veriö einhver hin vissasta tekjugrein landssjóSsins
lítil sje. Frá því hann var lögleiddur hefir hann aldrei lækkaö. Hann hefir veriS:
1879 . . . kr. 2061.75 1896 . . kr. 5211.00
1880 . . . _ 2194.50 1897 . . — 5769.75
1885 . . . — 3566.25 1898 . - . . . . . — 6354.75
1890 . . . — 3922.50 1899 . . — 6652.50
1895 . . . — 4866.75 1900 . . — 7131.75
Skatturinn stendur í því hlutfalli viS húsaeign einstakra manna aS hver miljón króna í þeim
svarar hjerumbil 1000 kr. skatti.