Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 100

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 100
94 Yfirlit yfir skýrslur um tekjur o*r tekjuskatt 1900, eða tekjur árið 1898, með liliðsjóu at' fyrri árum. Skyrslur þessar eru eius og aö uudanföruu sarudar eptir tekjuskattsskránum við tekju- skattsreikningana 1000. Sjeu þrer skoðaðar skyrslur um tekjur manna bœði af ei<rn og at- vinnu, þá svara þrer til ársins 1898, þótt skatturinn af tekjunum sje ekki goldinu fyr en 1900. Um á r e i ð a n 1 e i k skyrslnanna or ekkert nýtt að segja. Hjá skattanefndunum falla stundum burtu einstöku menn, en sem þó optast ern teknir með aptur nœsta ár. Eign- artekjuskatturinn er greiddur af tekjum sem koma af fasteignum (þó ekki húsum, sem svara sjerstökum skatti) og af skuldabrjefaeign, en ekki af skipaeign. Þau eiu talin fram eins og lausafje. Atvinnuskatturinn hvilir á atvinnutekjum, nema atvinnan sje landbúnaður eða sjáf- arafli. Skýrslurnar eru vfir höfuð að tala rjettar, þegar um embœttislaun er að rreða, en miklu óvissari, þegar um tekjur af verzlun er að tala. Ovissastar sýnast þær vera, þegar um tekjnr handiðnamanna er drernt. Hjer á eptir er sett vfirlit yfir tölu cignarskatts gjaldþegna á öllu landinu, sömuleið- is yfir tekjur af eign, og ennfremur hve miklu áætlaðar og gjaldskyldar tekjur hafi numið á hvern gjaldauda. Óll árin eru tekjuár, en ekki árin sem skatturinn er greiddur á. Fyrri ár- in eru tekin eptir meðaltali: A r i u : rjc £ H n> ~T a5 2.Æ % J3 S pT - ‘ C>{ s, ^ O —1TJ ^ P trr <~t K =• V- P g- 9 í“* 6 poq'S Skattskyldar tekjur af eign 1Q p n S ~ * Skattskylar tekjnr á gjaldanda kr. kr. kr. kr. k-r. 1877—79 1475 252000 15800 223000 172 151 1884—85 1474 258000 18800 222000 175 151 1886—90 1329 236000 26600 193000 178 145 1891—95 1327 227000 25800 166000 186 139 1896 1301 223832 28406 181350 172 139 1897 1310 216961 27598 175700 166 135 1898 1296 213368 29385 169950 166 132 Af þessari töflu má sjá að tala gjaldþegna er hæzt 1877—79 en lækkar eptir það. Lægst var tala gjaldþegna árið 1888, en þá var hún að eins 1279. Það kom af hallærinu sem á undan var gengið, og af því að margar jarðir voru þá í eyði, og svo gott sem í eyði. Lækkunin eptir 1886 stafar annars langmest af veðsetningu fasteigna, og að þror eru yfir höfuð ekki veðsettar einstökum mönnnm, sem ættu að borga tokjuskatt af vöxtunum nf skuldabrjef- um, heldur opinberum sjóðum og landsbankanum, sem ekki eru skattskyldir. Jarðir þessara gjaldþegna sýnast hafa verið veðsettar: 1886—90 fyrir........................................................ 667000 kr. 1891—95 — 647000 — 1898 fyrir........................................................... 687000 — Veðsetningarnar liafa hækkað mjög síðasta árin, eða síðustu árin, ef það sem frádregst eptir 1. gr. tekjuskattslaganna eru mestmegnis veðsetningar sem opt á sjer stað. Aætlaðar tekjur af fasteignum hafa lækkað óll árin nokkurn veginn stöðuglega. Þœr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.