Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 100
94
Yfirlit
yfir skýrslur um tekjur o*r tekjuskatt 1900,
eða tekjur árið 1898, með liliðsjóu at' fyrri árum.
Skyrslur þessar eru eius og aö uudanföruu sarudar eptir tekjuskattsskránum við tekju-
skattsreikningana 1000. Sjeu þrer skoðaðar skyrslur um tekjur manna bœði af ei<rn og at-
vinnu, þá svara þrer til ársins 1898, þótt skatturinn af tekjunum sje ekki goldinu fyr en 1900.
Um á r e i ð a n 1 e i k skyrslnanna or ekkert nýtt að segja. Hjá skattanefndunum
falla stundum burtu einstöku menn, en sem þó optast ern teknir með aptur nœsta ár. Eign-
artekjuskatturinn er greiddur af tekjum sem koma af fasteignum (þó ekki húsum, sem svara
sjerstökum skatti) og af skuldabrjefaeign, en ekki af skipaeign. Þau eiu talin fram eins og
lausafje.
Atvinnuskatturinn hvilir á atvinnutekjum, nema atvinnan sje landbúnaður eða sjáf-
arafli. Skýrslurnar eru vfir höfuð að tala rjettar, þegar um embœttislaun er að rreða, en
miklu óvissari, þegar um tekjur af verzlun er að tala. Ovissastar sýnast þær vera, þegar
um tekjnr handiðnamanna er drernt.
Hjer á eptir er sett vfirlit yfir tölu cignarskatts gjaldþegna á öllu landinu, sömuleið-
is yfir tekjur af eign, og ennfremur hve miklu áætlaðar og gjaldskyldar tekjur hafi numið á
hvern gjaldauda. Óll árin eru tekjuár, en ekki árin sem skatturinn er greiddur á. Fyrri ár-
in eru tekin eptir meðaltali:
A r i u : rjc £ H n> ~T a5 2.Æ % J3 S pT - ‘ C>{ s, ^ O —1TJ ^ P trr <~t K =• V- P g- 9 í“* 6 poq'S Skattskyldar tekjur af eign 1Q p n S ~ * Skattskylar tekjnr á gjaldanda
kr. kr. kr. kr. k-r.
1877—79 1475 252000 15800 223000 172 151
1884—85 1474 258000 18800 222000 175 151
1886—90 1329 236000 26600 193000 178 145
1891—95 1327 227000 25800 166000 186 139
1896 1301 223832 28406 181350 172 139
1897 1310 216961 27598 175700 166 135
1898 1296 213368 29385 169950 166 132
Af þessari töflu má sjá að tala gjaldþegna er hæzt 1877—79 en lækkar eptir það.
Lægst var tala gjaldþegna árið 1888, en þá var hún að eins 1279. Það kom af hallærinu
sem á undan var gengið, og af því að margar jarðir voru þá í eyði, og svo gott sem í eyði.
Lækkunin eptir 1886 stafar annars langmest af veðsetningu fasteigna, og að þror eru yfir höfuð
ekki veðsettar einstökum mönnnm, sem ættu að borga tokjuskatt af vöxtunum nf skuldabrjef-
um, heldur opinberum sjóðum og landsbankanum, sem ekki eru skattskyldir. Jarðir þessara
gjaldþegna sýnast hafa verið veðsettar:
1886—90 fyrir........................................................ 667000 kr.
1891—95 — 647000 —
1898 fyrir........................................................... 687000 —
Veðsetningarnar liafa hækkað mjög síðasta árin, eða síðustu árin, ef það sem frádregst eptir
1. gr. tekjuskattslaganna eru mestmegnis veðsetningar sem opt á sjer stað.
Aætlaðar tekjur af fasteignum hafa lækkað óll árin nokkurn veginn stöðuglega. Þœr