Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 107
101
Af skyrslmium sjest miamunurinn á velmegnn liinim einstöku gjaldþegna mjög ljós-
lega, svo langt, sem þær ná.
Tekjur fyrir neðan fullar 100 kr. höfðu :
1878 ... 740 manns | 1891 677 manns
1886 701 1 1898... . 695
Þeir sem höfðu 800 1878 kr. tekjur eða meira voru : . 27 þar af yfir 1000 kr. 14
1886 ... ... .9. ... 21 —■ — _ _ — 11
1889 . 15, _ — 11
1891 ... 10 — — 10
1893 . 14 — _ — 9
1895 16 — — 8
1897 . 15 _ 10
1898 ... 15 — — — 8
Menn með háar eignartekjur voru til fyrir 1880, og nokkuð fram eptir árunum. Gjald-
þegnar voru til þá, fleiri en einn og fleiri en tveir, sem áttu frá 50,000 kr. upp að 100,000
kr. mestmegnis í fasteignum og skuldabrjefum, en erfðalógiu hafa dreift því fyrir æðilöngu.
Aðrir hafa ekki fyllt það skarð síðan, því annað borgar sig betur nú, en að eiga jarðir. —
Jarðakuup hafa orðið fátíðari en þau voru. Abúðarlögin, láusmarkaðurinn og deyfðin yfir
landbúnaðinum hafa veitt því fjármagni, sem þar lá, í aðra farvegi.
í hverju amti kemur einti nmður, sem á að greiða tekjuskatt af eign á :
1 Suðuramtinu í Vestur- í Norður- í Austur-
amtinu amtinu amtin u
1877 — 79 meðaltal ... 55 mauns 46 manns 46 manns
1884—85 57 51 42
1886—90 ... ... 62 53 48 •—
1891—95 ... . 61 56 45 manns 58 manns
1896 ... 64 63 47 62
1897 58 62 16 62
1898 ... 53 66 46 61
Síðustu árin telja tiltölulega flestir fram 50 kr. tekjur eða meira í Norðuramtinn, þar næst
í Suðuramtinn, þá í Austuramtinu en fæstir í Vesturamtinu. Upphaflega stóð Vesturamtið
eins og Norður- og Austuramtið.
Sje aptur á móti litið á það hve miklar eignartekjur koma a hvert mannsbar
ömtunum, þá verður það eins og hjer er sýnt:
í Suður- í Vestur- í Norður- í Austur-
** amtinu amtinu amtinu amtinu
kr. aur. kr. aur. kr. aur.
1889 2 51 2 74 2 82
1891 3 12 3 18 2 95
1893 2 68 3 05 3 37
kr. aur. kr. aur.
1895 2 86 2 77 3 63 2 74
1897 2 78 2 75 3 50 2 40
1898 2 56 2 76 3 45 2 42