Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 82
76
Eptir skyrslum búnaSarfjelaga hafa veriö sljettaöir:
1893—95 meöaltal ......... 279.159 □ faömar eða 310 dagsláttnr á 900 □ faðma
1896 .................... 390.293 — -------- — 434 ----- - — — --
1897 ................. 381.837 —---------— 424 ----- - — — --
1898 .................... 475.756 —---------— 529 — — --
1899 ................. 374.219 — -------- — 416 — — --
1900 .................... 383.298 — ---------- — 426 ------------------------
Af síðustu 5 árunum stendur 1900 lægst. Það er einn votturinn um það, að landbúnaðurinn
nú um síðustu aldamót er lieldur í hnignun, ekki eitiungis hvað kvikfjáreignina snertir.
K á 1 g a r ð a r hafa aukist:
Eptir skvrslum búnaðarfjelaga: 1 Eptir sk vrslum hreppstjóra:
1893—95 meðaltal .. ... 20.476 □ faðma 1892—95 meðaltal 19.136 □ faðma
1896 30.814 1895 96 84.377
1897 ... 21.232 1896—97 50.438
1898.., 20.596 1897 -98 24.257
1899 ... 22.124 1898—99 20.161
1900 39.727 - 1899 1900 6.659
Eptir sk/rslum búnaðarfjelaganna bætast vanalega við kálgarðana 20 dagsláttur á
áti, óg þegar vel gengur 30—40 dagsláttur. Síðasta árið þó að eins 7—8 dagsláttur.
Garðar. Skyrslum um garðahleðslu hefur verið safnað frá því 1853. í ltrepp-
stjóraskj'rslumim er að eins talað um túngarða án þess munur sje gjörður á efninu, setn í
þeim er, og án þess sjeð verði, hvort garðurinn er hlaðinn utan um sáðreiti, þótt að þeir
garðar sjeu liklegast taldir með.
Við túngarða hefur brezt á hverju ári eptir hreppstjóraskýrslunum :
1853—55 meðaltal . 27 þús. faðm. 1896 22.480 faðmar
1861 69 9 1897 24.329
1871 80 ... . 10 1898 21.494
1881 90 18 1899 24 936
1891 95 ... . 19 1900 18.317
1861—80 er tiltölulega lítið hlaðið af þessum görðum, enda var
liði borin af sauðfjáreigninni. Þá er minna hugsað um túnin.
Af görðum hefur verið hlaðið alls síðustu árin eptir skyrslum
þegar allt er talið án tillits til efnisins, eða hvernig garðurinn er hlaðinn.
1892—95 meðaltal ..........................................................
1896 ............................................................
1897 ..............................................................
1898 ............................................................
1899 ..............................................................
1900 ........................................
nautpeningseignin þá ofur-
búnaðarfjelaganna,
21.093 faðmar
29.023 ------
26.752 ------
29.647 ------
23.466 ------
29.472 ------
Búnaðarfjelögin telja meira lilaðið af görðum en hreppstjórarnir gjöra, nema að eins árið 1899.
í þessari töflu sjest engin apturför.
Ga r ð a r n i r sem búnaðarfjelögin telja fram skiptast þannig uiður :
Af þeim voru einhlaðuir grjótgarðar:
1893—95 meðaltal........ 3.224 faðmar I 1898 4.282 faðmar
1896 4.095 : 1899 5.549 ---
1897 .................... 4.575 j 1900 7.697 ---