Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 24
18
Eignin, sem stendur í þessum húsum lijer á landi hefir vaxið um 5.978 þús. kr. á 21 ári,
eða 285 þús. kr. á hverju ári að meðaltali, eða um 1.425 þús kr. á hverjum 5 árum. Virð-
ingarverð kaupstaðarhúsa œtti eptir því að vera 10 mi'.ljónir kr. 1908—09; eptir viðaukanum
1890—1900 gœti það orðið 1907, en ejrtir viðaukanum 1895—1900 œtti það að verða 1904—
1905. Að það verbi svo snemma sýnist mjög ólíklegt.
Virðingarverðið 1879 hefur tvöfaldast 1884—85; þrefaldast 1895; ferfaldast seint á
árinu 1898 eptir manntalsþing og verður líklega fimmfaldað 1903. Ef þessi vöxtur í kaup-
stöðunum á að haldast við má enginn stór hnekkir koma fyrir á landinu, hvorki manndauði,
sem fækkar fólkinu, eða aflaleysi á þilskipum, sem hefði mikla úlflutninga í för með sjer.
Við virðingarverðið hafa bæzt á einstökum árum þessar upphæðir:
Frá 1881 til 1882 hækkaði virðingarverðið um......................... 600 þús. kr.
— 1896 — 1897 ------------------------- —........................ 547 — —
— 1897 — 1898 ------------------------ —......................... 644 — —
— 1898 — 1899 - —.....................753 _ _
— 1899 — 1900 ------------------------ —......................... 430 — —
Vöxturinn 1881—82 kemur af harðæri, sem var í sveitunum 1880—82, og hins
vegar af ómuna góðum sjáfarafla 1881—82. Vöxturinn frá 1896—1900 muu stafa af þreniur
orsökum. Landbúnaðurinn hefur frá þvi' fyrir 1875 aldrei átt eins erfitt með selja sauðfó
fyrir peninga, og búnaðarhagir manna hafa fyrir þá sök verið þröngir öll fimm árin. —
Fólkinu hefur jafnframt fjölgað mjög mikið, og meira en sveitir og landbúnaður hefur þolað.
Að síðustu hefur þilskipaútvegurinn einkum við Faxaflóa vaxið fjarska mikið, og dregið fólkið
að sjer. Með öðrum orðum atvinnuvegirnir við sjóinn hafa mikið til aukÍBt það, sem fólks-
fjölguninni hefur svarað, svo landið hefur ekki þurft, að senda viðbótina lengra burt, en til
kaupstaðanna, þar gat hún fengið atvinnu, og lífsviðurværi.
Virðingarverð opinberra bygginga, sem ekki svara húsaskathi hefur breyzt dálítið í
Reykjavík. Þess vegna eru þær teknar hjer upp aptur til þess að sýna, hvertiig þetta hafi
verið við aldamótin 1900—1901.
Algjörlega opinberar byggingar í Reykjavík voru þessar 1900:
Landshöfðingjahúsið (virt á)...................................
Alþingishúsið — -...................................
Dómkirkjan — -...................................
Líkhúsið — -...................................
Prestaskólinn — -...................................
Latínuskólinn — -..................,.....................
Bókhlaða latínuskólans — -...................................
Stýrimannaskólinn — -...................................
Póststofan með geymsluhúsi — -...................................
Holdsveikraspítalinn — -...................................
Hegningarhúsið — -...................................
Vitinn í Reykjavík — -...................................
Geymsluskúr (landssjóðs) — -...................................
Algjörlega opinberar byggingar í Reykjavík.......................
Hálf-opinberar byggingar voru þessar 1900:
Barnaskólahús Reykjavíkur (virt á)................... 79.447 kr.
Landsbankinn — - ..................... 88.250 —
Sjúkrahúsið — - ..................... 17.703 —
26.751 kr.
110.000 —
56.403 —
1.401 —
2.481 —
77.520 —
17.001 —
19.605 —
28.851 —
130.265 —
30.900 —
7.103 —
360 —
508.641 kr.
185.400 —
Samtals kr. 694.041 kr.