Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 25
19
A öðrum stöðum á landinu, voru þessar byggingar,
sem allar eru algjörlega opinberar : Fluttar 694.041 kr.
í Eyjafjarðarsyslu: Möðruvallaskólinn (v. á)................ 27.000 kr.
— Vestmannaeyjum: Fangelsi ................... 584 —
- Stykkishólmi: ..... ........................... 7.500 —
á ísafirði: ----- — -........................ 5.000 —
- Akureyri : ..... ........................... 9.500 —
- Eskifirði ..... ........................... 2.300 — 51.884 kr.
Virðingarverð þessara opinberu bygginga verður..................... 745.925 kr.
Við aldamótin er þannig Vjo af virðingarverði allra húsa í kaupstöðum á opiuberum
eða hálf-opinberum byggingum.
Virðingarverð einstakra kaupstaða og kauptúna var 1879, 1889, 1899 og 1900 eins
og hjer segir í þúsundum króna:
Kaupstaðir og kauptún : 1879 1889 1899 1900
Vestmannaeyjai . . . . 51 þús. kr. 87 þús. kr. 83 þús. kr. 88 þús. kr.
Eyrarbakki . . . . . 38 — — 91 136 139
Keflavík ... 37 — — 89 111 115
Hafnarfjörður . . . . . 78 — — 140 209 169
Reykjavík . . . . . . 946 — — 1893 3107 3323
Ákranes .... . . . 17 — — 54 68 66
Stykkishólmur . . . . 96 — — 117 114 120
Ólafjvík .... . . . 7 — — 17 55 — — 58
jsafjörður . . . . . . 191 — — 379 488 500
Sauðárkrókur . . . . . 24 — — 64 — -- 122 121
Akureyri . . . . . . 122 — — 207 399 460
Vopnafjörður . . . . . 15 — — 57 77 75
Seyðisfjörður . . . . 63 — — 238 354 385
Eskifjörður . . . . 43 — — 102 136 136
Á 21 ári hefur virðiugarverð Ólafsvík ur áttfaldast; Seyðisfjarðar sexfaldast; Sauðár
króks og Vopnafjarðar fimmfaldast; Akureyrar og Akraness ferfaldast; Eyrarbakka þrí- og
hálf-faldast; Eeykjavíkur, Keflavíkur og Eskifjarðar þrefaldast; Isafjarðar tvö- og hálf-faldast,
og Hafnarfjarðar tvöfaldast. Frá 1899—1900 hefur Hafnarfjörður og Vopnafjörður þokast
aptur á bak. í stað hafa staðið: Akranes (smábyggingum þar hefur verið sleppt, svo aptur-
förin er að eins á pappírnum) Sauðárkrókur og Eskifjörður. Um verulega framför hefur
helzt mátt tala í Reykjavík, á Akureyri og á Seyðisfirði. Vöxturinn á einu ári hefur verið :
Á Akureyri ... ....................................................15°/0
- Seyðisfirði ..................................................................9°/0
í Reykjavík ...................................................................7%
á ísafirði..................................................................... 2Va%
Virðingarverðið nœr ekki til kaupstaðarlóðanna. Kaupstaðirnar, einkum þeir stœrri
eru því miklu dyrari, en hjer hefur verið sagt. Eptir lauslegri áœtlun munu lóðirnar í
Reykjavík vera 775,000 kr. virði með grunnum, sem ekki eru virtir til brunabóta, og í góð-
um árum mætti setja virði þeirra miklu liærra, en það. Hvers virði lóðir í öðrum kaupstöð-
um eru verður ekki gizkað á með neinni nákvæmni, en líklega mætti áætla þær hálfa miljón
króna. Kaupstaðarlóðir og óvirtir grunnar yrðu þá alls U/4 miljón.
Til þess menn geti gjört sjer í hugarlund, hver eldsvoðahættan er hjer á landi, er
sett hjer eptirfylgjandi tafla.