Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 76
70
Yfirlit
yflr búnaðarskýrslnrnar 5900, með tilliti til skýrslna
frá búnaðarfjelögum s. á.
Eins og áí5ur hefur verið tekið fram, niá álíta, að lausafjárframtalið sje heldur lágt í
Bkyrslum þessum, eins og vanalegt er í skyrslum, seni skattar og útgjöld eru byggð á. —
Skýrslur um töðufall og úthey eru opt áætlnn, en eru þó nú orðið til úr flestum hreppum;
sama mun eiga sjer stað um jarðabætur, þar sem ekkert búnaðarfjelag eða jarðabótafjelag er.
Skýrslur jarðabótafjelaga hljóta aptnr á móti að vera rjettar, þar sem jarðabæturnar eru svo
að segja teknar út, til þess að styrkurinn verði reiknaður. En þær eru of lágar samt, þeg-
ar þær eru reiknaðar fyrir allt landið, því þær ná ekki yfir það, sem er unnið utau jarða-
bótafjelaganna.
Tala framteljanda og býla hefur verið síðustu árin :
1895 9857 framteljendur 6886 býli
1896 10180 6840 —
1897 10433 6801 —
1898 10383 6806 —
1899 10295 7015 —
1900 10122 6732 —
Sá sem telur fram l/2 hundrað á landsvísu eða meira, er talinn framteljandi.
býli er maður sem býr a jörð eða jarðarparti. — Framteljendum fjölgar mjiig árin 1895—97
en fækkar ávallt lítið eitt á hverju ári 1898—1900. Vegna laganna um hreppstjóralaun má
ganga að því vísu, að samtínnd liafi lagzt töluvert niður, og vegna útgjaldauna til sveitar,
sem eru lögð á alla, sem eitthvað geta, má álíta, að tiund hjúa og lausamanna falli ekki
burtu, ef hún nœr hálfu hundraði. I'egar framteljendum hefur fækkað um 312 manns smátt
og smátt á þremur árum (1897—1900), þá verður orsökin að liggja einhversstaðar annars-
staðar. Það liggur væntanléga í því, að þessir framteljendur hafa leitað t.il kaupstaðanna eða
að sjónum, þar sem þeir eru hásetar eða lausafólk, og geta ekki átt skepnur. 'I'ala býla
hefur i ranninni smá-lækkað óll árin frá 1895—1900. Eitt einstakt ár 1899 verður undan-
tekning frá reglunni, og að gjöra grein fyrir því, hvernig á því stendur er ekki unnt. —
Fækkunin nemur 154 býlum, sem svarar til Jiess, að 25 býli leggist tiiður á ári, eða að 25
heimili yfirgefi landbúnaðinn alveg árlega; þau flytja sig til kaupstaðanna eða til
sjávarins. — Þess verður að geta, að i yfirlitunum undanfarin ar hafa býli 1895 verið talin
8866 í staðinn fyrir 6886 eins og hjer er gjört, og sem er rjetta talan.
F a s t e i g n a r h u n d r u ð á öllu landinu eru eptir jarðamatinu síðan nokkrar
jarðir í Rangárvallasýslu, og Skaptafellssýslu voru virtar upp aptur ............ 86.189.3
1900 var búið á .......................... ........................................ 85.839.9
í eyð’ voru talin eptir skýrslunum ..................................... 349.4
Annars hafa verið talin í eyði :
1895 ......................... 315.9 I 1898 475.5
1896 ............................. 291.3 | 1899.............................. 296.6
1897 ......................... 181.3 1900 349.4
Á tölunum cr ckki hægt að henda reiður, ef svo raætti segja. Þótt býlum bafi fækkað, hafa
jarðir ekki svo sýnilegt sje farið í eyði fyrir því. Eyðilönd hafa verið upp og niður frá
29—47 tíu-hundraða kot. Af skýrslunum verður ekki sjeð, hvað er í eyði, þær telja jarðir í