Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 76

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 76
70 Yfirlit yflr búnaðarskýrslnrnar 5900, með tilliti til skýrslna frá búnaðarfjelögum s. á. Eins og áí5ur hefur verið tekið fram, niá álíta, að lausafjárframtalið sje heldur lágt í Bkyrslum þessum, eins og vanalegt er í skyrslum, seni skattar og útgjöld eru byggð á. — Skýrslur um töðufall og úthey eru opt áætlnn, en eru þó nú orðið til úr flestum hreppum; sama mun eiga sjer stað um jarðabætur, þar sem ekkert búnaðarfjelag eða jarðabótafjelag er. Skýrslur jarðabótafjelaga hljóta aptnr á móti að vera rjettar, þar sem jarðabæturnar eru svo að segja teknar út, til þess að styrkurinn verði reiknaður. En þær eru of lágar samt, þeg- ar þær eru reiknaðar fyrir allt landið, því þær ná ekki yfir það, sem er unnið utau jarða- bótafjelaganna. Tala framteljanda og býla hefur verið síðustu árin : 1895 9857 framteljendur 6886 býli 1896 10180 6840 — 1897 10433 6801 — 1898 10383 6806 — 1899 10295 7015 — 1900 10122 6732 — Sá sem telur fram l/2 hundrað á landsvísu eða meira, er talinn framteljandi. býli er maður sem býr a jörð eða jarðarparti. — Framteljendum fjölgar mjiig árin 1895—97 en fækkar ávallt lítið eitt á hverju ári 1898—1900. Vegna laganna um hreppstjóralaun má ganga að því vísu, að samtínnd liafi lagzt töluvert niður, og vegna útgjaldauna til sveitar, sem eru lögð á alla, sem eitthvað geta, má álíta, að tiund hjúa og lausamanna falli ekki burtu, ef hún nœr hálfu hundraði. I'egar framteljendum hefur fækkað um 312 manns smátt og smátt á þremur árum (1897—1900), þá verður orsökin að liggja einhversstaðar annars- staðar. Það liggur væntanléga í því, að þessir framteljendur hafa leitað t.il kaupstaðanna eða að sjónum, þar sem þeir eru hásetar eða lausafólk, og geta ekki átt skepnur. 'I'ala býla hefur i ranninni smá-lækkað óll árin frá 1895—1900. Eitt einstakt ár 1899 verður undan- tekning frá reglunni, og að gjöra grein fyrir því, hvernig á því stendur er ekki unnt. — Fækkunin nemur 154 býlum, sem svarar til Jiess, að 25 býli leggist tiiður á ári, eða að 25 heimili yfirgefi landbúnaðinn alveg árlega; þau flytja sig til kaupstaðanna eða til sjávarins. — Þess verður að geta, að i yfirlitunum undanfarin ar hafa býli 1895 verið talin 8866 í staðinn fyrir 6886 eins og hjer er gjört, og sem er rjetta talan. F a s t e i g n a r h u n d r u ð á öllu landinu eru eptir jarðamatinu síðan nokkrar jarðir í Rangárvallasýslu, og Skaptafellssýslu voru virtar upp aptur ............ 86.189.3 1900 var búið á .......................... ........................................ 85.839.9 í eyð’ voru talin eptir skýrslunum ..................................... 349.4 Annars hafa verið talin í eyði : 1895 ......................... 315.9 I 1898 475.5 1896 ............................. 291.3 | 1899.............................. 296.6 1897 ......................... 181.3 1900 349.4 Á tölunum cr ckki hægt að henda reiður, ef svo raætti segja. Þótt býlum bafi fækkað, hafa jarðir ekki svo sýnilegt sje farið í eyði fyrir því. Eyðilönd hafa verið upp og niður frá 29—47 tíu-hundraða kot. Af skýrslunum verður ekki sjeð, hvað er í eyði, þær telja jarðir í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.