Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 10
4
Embættin og nöfn embættismanna. FæSing- ardagur Veitt fyrst embætti Veitt þetta embætti
Landlæknir. Jónas Jónassen, dr. med., R. af Dbr., landlæknir og forstööu- maSur læknaskólans 18/s 1840 21/2 187 61 7/n 1895
Hjeraðslæknar. 1. flokkur. Guömundur Björnsson læknir í lteykjavíkurhjeraSi (Reykja- víkurkaupstaS, Seltjarnarness-, Bessastaöa-, Garöa- og Mos- fellshreppum) 12/io 1864 4/4 18962 4/4 1896
Jón Þorvaldsson, kand. med., settur í ísafjarSarhjeraSi (ísafjaröar- kaupstaS, Eyrar-, Hóls- og SúSavíkurhreppum og Vigur í Ogur- hrepp) Guömundur Hannesson, læknir í AkureyrarhjeraSi (Akureyrar- kaupstaS, OngulsstaSa-, Saurbæjar-, Hrafnagils-, Glæsibæjar- og SkriSuhreppum, Arnarneshrepp út aS Hillum og Sval- barSsstrandarhrepp í Þingeyjarsyslu) 15/0 1867 9/9 1865 V^lOOl* 14/9 18963 14/9 1896
Kristján Eggert Kristjánsson, . læknir í SeySisfjarSarhjeraSi (SeySisfjarSarkaupstaS, LoSmundarfjarSar-, SeySisfjarSar- og Mjóafjaröarhreppum) lö/9 1870 23/ö 19004 23/5 1900
2. flokkur. Þórður Jónas Thoroddsen, læknir í Keflavíkurhjeraöi (Vatns- leysustrandar-, Njarövíkur-, Rosmhvalaness-, Miöness-, Hafna- og Grindavíkurhreppum í Gullbringusýslu) ^1856 27/6 18845 6 2Vs 1884
Siguröur Magnússon, læknir í BarSastrandarhjeraSi (BarSa- strandarsýslu fyrir vestan Vatnsdalsá) 2% 1866 7/7 1899° 7/7 1899
P. E. Júlíus Halldórsson, læknir í BlönduóshjeraSi (Húnavatns- sýsiu austan Gljúfurár) 17/s 1850 14/8 187 67 14/s 1876
Sigurður Pálsson, læknir í SauSárkrókshjeraSi (SkefilsstaSa-, SauSár-, Staöar:, Seilu-, LýtingsstaSa-, Akra- og Rípurhrepp- um 24/5 1 8 6 9 8/„ 18988 9 8/n 1898
3. flokkur. Páll Jakob Blöndal, læknir í BorgarfjarSarhjeraSi (Skorradals-, Andakíls-, Lundareykjadals-, Reykholtsdals- og Hálsahreppum og Mýrasýslu austan Langár) 27/ia 1840 14/s 1876° 14/8 1876
1) Settur aðstoSarmaSur laudlœknis viS læknakennsluna og hjeraSslæknir í nokkrum
hluta læknisumdæmis hans 3. dag ágústmánaSar 1868.
2) Settur læknir þar 1. dag októbermánaSar 1895.
3) Settur læknir í 14. ÍæknishjeraSi 13. dag aprílmánaSar 1894.
4) Settur þar aukalæknir 12. dag aprílmánaSar 1897.
5) Settur þar læknir 17. dag maímánaSar 1883.
6) Settur aukalæknir í Vestur-ísafjarSarsyslu 13. dag júnímánaSar 1893.
7) Settur hjeraSslæknir í Þingeyjarsýslu 12. dag septembermánaSar 1874
8) Settur þar læknir 6. dag maímánaSar 1896.
9) Settur læknir í BorgarfjarSar- og Mýrasvslu 25. dag febrúarmánaSar 1869.
*) Settur.