Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 183
177
Yfir li t
yfir tekjur og útgjöld sveitasjóðanna 1898—1890
ineö hliðsjón af fyrri árum.
Heikniuga kaupstaðanna: lsafjarðar, Akureyrar og Seyðisfjarðar hefur vantað áður eptir
1895. Nú er Akureyri koinin og sett inn i fyrri ára skyrslur á nœstu blaðsíðu lijer á
undan. Samsskonar skyrslur fyrir ísafjörð og Sevðisfjörð eru á leið hingað mi, en þar sem
þær eru þó ókomnar enn, er ekki liægt að taka þær með að þcssu sinni. I>eir sem lesa yfir-
lit þetta eru því beðnir að hafa það í huga, að þessa tvo kaupstaði vantar í sk/rslurnar
eptir 1895.
1. l'yrrum og nú. Skýrslurnar um »efnahag svcitasjóðantia« — svo voru þessar
skyrslur nefndar áður — voru gefnar út af hinu ísl. bókmenntafjelagi á þann hátt, að hver
tekju- og útgjaldadálkur var tvöfaldur, annar liður dálksins talinn í landaurum og liinn í
ríkisdölum og skildingum. Nú eru þessar skyrslur næstum alveg ólæsilegar fyrir flesta,
vegna þess, að fæstir hafa hinar gömlu verðlagsskrár í höndunum, og vegna þess, að það er
mikil fyrirhöfn að breyta landaurareikningi frá því fyrir 1870 í krónur. — Þessu var breytt
í Laudshagsskyrslununi eptir 1880, og varð til þess, að hreppareikningarnir eru nú allir
samdir í krónum og aurum, sem er sjálfsagt. Gönilu skyrslurnar voru gefnar út fyrir árin
1853—54, 1857—58, 1860—61 og 1870—71. Tveimur fyrri áruiium var breytt í króuur í
C-deildinui 1900, en tveimur síðari árunum hefir verið brcytt í krónur lijer. Allir þessir
reikningar eru þess vegna nú komnir í krónu-reikninga, og orðuir aðgengilegir fyrir þá, sem
vilja kynna sjer þetta atriði í skyrslum um landshagi. Við meðaltölin 1872—75 hefur nú
verið bætt við árinti 1871. Þessi meöaltöl eru nú regluleg 5 ára meðaltöl. Framvegis þegar
þessar skýrslur verða samdar verður væntanlega byrjað á árinu 1861 í yfirlitiim á eptir þeim,
þá kemur 10 ára meðaltal 1871—80, og annað 10 ára meðaltal 1881—90.
Skyrslurnar uio tekjur og útgjöld sveitasjóðanna 1860—61 (eða áriö 1861) og 1870—
71 (eða árið 1871; eru prcntaðar hjer á eptir, sömuleið:s yfirlit yfir verðlagsskrárnar í 11 ár
frá 1860—61 til 1870—71.
23