Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 79

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 79
73 G e i t f j e fer óðum fjölgandi sfðustu árin, svo ekki verður gengið fram hjá því í þessu yfirliti. Tala geitfjár hefur verið á ymsum tímum: 1703 818 1891—95 meðaltal ... 86 1770 755 ’ 1896 99 1858—59 meðaltal 767 1897 188 1861—69 343 1898 235 1871—80 195 1899 225 1881—90 62 1900 271 Geitfje hefur stuud um verið talið með sauðfjenu, og tala þess er því óáreiðanleg sum árin, einkum 1871—90. Geitur hafa ekki fengið þá þýðingu fyrir landsmenn, sem þær ættu að hafa, en það er að gefa heimiluni við sjóinn sem ekki geta haft kú ofurlítið af mjólk mik- inn hluta ársins. H r o s s hafa verið á ýmsum t/mum: 1703 26900 1871—80 meðaltal ... .. 32400 Að folöldum 1770 32600 1881—90 31200 meðtöldum 1783 36400 1891—95 ... ... 33700 36400 1821—30 meðaltal 32700 1896 . 39065 43235 1849 37500 1897 ... 39513 42470 1858—59 40200 1898 40408 44134 1861—69 meðaltal 35500 1899 ... 39261 41942 1900 . 37886 að folöldum meðtöldum . 41654 Folöld eru meðtalin frá 1703—1849 og aptur rrá 1891—1900 í síðari dálknum. Bezt sjest hvernig hrossaeignin stendur af sjer, þegar litið er á hve mörg hross koma á hvert 100 manns. Hross og folöld voru á landinu: 1703 53 hross á hvert 100 manns 1770 71 — - — 100 — 1849 63 — - — 100 — 1896 56 — - — 100 — 1897 56 — - — 100 — 1898 58 — - — 100 — 1899 55 — - — 100 — Við byrjun 18. aldar og við lok 19. aldar er hrossaeignin hjer um bil hin sama. Hún er þó meiri við lok síðustu aldar, ef þess er gœtt hve margt fólk nú á heima í kaupstöð- um, og getur ekki átt hesta. Síðari hlnt 18. aldar 1770 og 1783, þó hefur hrossaeignin ver- ið afarmikil, þau hafa gengið sjálfala á vetrum, og fjellu sumstaðar uunvörpum þegar hart var. Þótt hross sjeu ekki mörg, þá er það naumast vottur um apturför í búnaði. Annars er það naumast efamál að búnaði hefur hnignað frá 1896 og til aldamótanna síðustu. Nautpeningur er lítið eitt færri 1900 en þá vav, þótt honum sje einmitt að fjölga tvö allra síðustu árin. Fjenaði hefur fækkað um 172000, og hrossum um 1600, sem allt ber fremur vott um deyfð í búnaði, og að fólk og tje sje srnátt og smátt að yfirgefa þann atvinnu- veg. Sá sem gæti fundið góðan markað fyrir lifandi sanðfje, væri líklega mesti velgjörðamað- ur landsins nú á dögum. Virt til peninga eins og áður hefur verið gjört, verður kvikfjáreignin öll árið 1900 og nokkur undanfarin ár, einb og eptirfarandi tafla sjúiir í þúsundum króna: 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.