Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 188
182
r.r litili er ;i þessnr «röniln sk/rslnr i'it af fyrir sijr, þá er fyrst aö tukn fram skyrsl-
iirnur 1853—54, (1854) crn óiiiíkvcemnr og þnr vantai skyrslur iir Vestnramtiau uni allt ann-
aö en Hðalupplifcöiiia. I>ess árs skyrsla (C deild 1900 bls. 206—207) verður því lítilsvirði. Með
ág'izkuiium og litreikiiingiun fvrir 1854 má þó álíta nö tekjurnar hafi verið þessar:
1854
1858
1861
1871
1895
Tekjur alls
134000 kr.
180000 —
214000 —
389000 —
588000 —
Þar af eptirstöövar
72000 kr.
,86000 —
65000 —
52000 —
229000 -
Kpt.ir lireinar tekjur.
62000 kr.
94000 —
149000 —
337000 —
359000 —
síðasti dálkiirinn ern þau gjöld til sveitar sem landsmeiin hafa orðiö aö hera livort áriö, eöa
hinar eiginlegu árstekjur sveitasjóðainm. I’tgjöld landsmanna til allra sveitaþarfa (þarmeö
vega og skóla o. s. frv.) hafa iirestur.i 6 faldast á þessnm 40 árum, þegar þau eru reiknuö til
peningaverös. Kn þess her líka aö greta aö peningar liafa falliö mjög í veröi frá 1854—1895.
Líklega hefir I kr. 1854 verið nrestiim því jafnviiði 2 kr. 1S95, það verður ekki sagt með
vissu. Kn þótt svo vreri, þá hafa útgjöldin til sveitaþarfa l>refaldast á 40 árum.
Það er þó ekki fátrekrahyröin sem hefir vaxiö á þeniian liátt, heldur liafa fleiri út-
gjaldagreinir lagst á sveitasjóðina en áður var. 1854 voru útgjöldin mest tii fátrekra.
I’egar áretlun er gjörð fvrir Vosturamtiö 1854 verður fátœkrabyröin þessi ar.
1854 (Öll útgjöldin nema lán og óvissar tekjur) ........................ 46000 kr.
1858 (Omagaframfreri og sveitarstyrkur).................................. 67000 —
1861 ( — ------ ) .............................. 105000 —
1871 (--------- —-----------------) ... ..................... 211000 —
1895 (Til harna uiidir 16 ára og þurfamanna)........................... 157000 _____
Sveitarlán eru ekki talin hér af þvi', aö ekki er liregt aö sjá hve mikil þait ern, og í sumiitn
syslum t. d. hingeyjarsyslu synist vera venja að telja sem flest útgjöld til fátrekra með lánum.
1871 eru útgjöldin lirezt og það kemur hei-n viö það, að það ár voru flestit á sveit tiltölu-
lega af öllum þessum árum frá 1840 og þangað til mi. Sveitarómagar og þurfamenn voru
þá taldir 7.3 af hundraði, eða 14. liver maöur á landinu. Ariiiu 1871 er þvi hleypt út hér,
og 1895 horið saman viö fyrri árin.
Utgjöldin til fátrekra liafa 3'/2 faldast á 40 árum, þegar þau eru reiknuö í krónu-
tali. Sje tekið tillit til peningaverðsins þá og nú liafa þau nrestum því tvöfaldast á 40 árum.
Jeg get ekki stilt mig, að reyna að svipast eptir ástœöunum fyrir því.
Fólksfjöldinn og látrektin stendur þannig af sjer:
1850 er fólkstalan 59000 A sveit 2.1% eöa 48.
1860 - — 67000 - — (1861) 4.5 22.
1S70 - — 70000 - (1871) 7.3 14.
1880 - — 72500 _ _ (1881) 4.4 22.
1890 - — 71000 - — (1891) 4.8 21.
Ástæöurnar synast helz.t þessar. Fólkinu fjölgar um 13000 manns frá 1850—90. lvaupstað-
irnir taka ekki við viðbótinni og landbúiiaöinum fer litið fram. þeir sem afgangs verða hljóta
að fara til sjáfarins og reka þar fiskiveiðar á bátum, þœr fiskiveiðar sœkja einnig vinnumenn
og fleiri sveitamenn, cn þrer eru fjarska hrettulegar. Fjöldi inanns drukkuar frá konum og