Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 127
121
Y f i r l i 1*
yfir skýrslurnar um framtalshæðina 1900.
Samskonar skvrsla og þessi var gefin út í Tímariti Bókmenutafjelagsins I. árgangi
bls. 216—229, því aS fjelaginu hafði verið veittur styrkur með því skilyrði, að það gæfi út
eitthvað hagfræðislegt. Þær skyrslur ná yfir framtalið haustið 1878, sem var gjört áður en
tíundarlögin 28. júlí 1878 öðluðust gildi. Til J)ess að samanburður á framtalinu 1878 og
1900 yrði rjettari er framtalið hjá hverjum gjaldþegn 1900 tekið með þeirri hundraða-
h æ ð í sk/rslui)iim h j e r a ð f r a m a n, s e m þ a ð h e f u r á ð u r e n V7 f j e n a ð a r-
ins erdreginn frá. — Af þessu verður hundraðatalan í hverjum hreppi einum sjöunda
hluta hærri víðast hvar, þar sem tíundin er ekki að miklu leyti þilskip, skip eða bátar eða
jafnvel gufuskip. — 1878 bar ekki að telja þennan sjöunda hluta lifandi fjenaðar frá. —
Aðrar ójöfnur ú tíundarlögunnm fyrir og eptir 1878 varð ekki jafnað yfir. Framtalið eptir
reikningunum 1900, er frá haustinu 1899.
I J)essum sk/rslum eru búlausir taldir sjerstaklega í hverri syslu, en þar við er að
athuga, að búlausir menn í Isafjarðarkaupstað liafa ekki verið taldir með búlausum fram-
teljendum í syslunni á bls. 112 hjer að framan, en eru taldir þar á bls. 120. Þetta er ó-
samkvæmni, sem biðst afsökuð.
Skyrslan 1878 sundurliðar framtalið miklu meira en hjer er gjört, en þar sem ekki
þarf aunað en að leggja dálkana 1878 saraan til J)ess, að þeir uái yfir alveg sama og dálk-
arnir lijer að framan, þá er það gjört hjér á eptir. Töfluruar 1878 voru samdar svo, að
hálft hundrað var gjört að heilu (l1/^ hundrað = 5 hundruð) en dálkarmr falla alveg saman
fyrir því. Samanburður á báðum árunum, synir, hvert efnahagurinn stefnir í landbúnaði
einkum og sjer i lagi, og jafnframt getur maður gjört sjer hugmynd um stefnuna í sjávar-
útvegi, ef maður sjer skyrslurnar sjálfar, sem töflurnar lijer að framan eru byggðar á.
Framtalið 1878.
F r a m t a 1 s h æ ð i n h j á gjaldþegnum; S w ct- 2 g c* œ C S gr ^ p ^ B ct- cc 2 í Vestur- amtinu í Norður- og Austuramtinu Á öllu landinu
1 hundrað eða minna 358 263 390 1011
yfir 1 og allt að 3 hundr 640 591 869 2100
3 5 532 416 653 1601
5 7 400 269 514 1183
7 10 350 203 472 1025
10 15 306 168 428 902
15 20 122 85 230 437
20 30 73 38 191 302
— 30 — 40 24 9 59 92
40 50 4 2 19 25
y f i r 50 2 10 12
Framteljendur alls 2811 2044 3835 8690
16