Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 85
79
Jarðepli, rófur og næpur hafa verið talin þannig :
1885 ..........
1886—90 meðaltal
1891—95 -------
1896 ..........
1897 ..........
1898 .........
1899 ..........
1900 ..........
2900 tunn. af kartöflum
6.000 -----------------
11.300 ----------------
13.026 ----------------
11.951-----------------
12.752 -----—----------
14.293 ----------------
17.453 -----— ----
2.800 tunn. af rófum og næpum
8.400 ---------------— ---------
13.500 --------------—----------
10.375 ----- —-------
9.480 ---------------— ---------
11.578 -----—--------— ---------
12.146---------------— ---------
18.977 -----—--------—----------
Vöxturinu síðasta árið er mjög gleðilegur. Áður en langt uiu iíður má, eptir honum vænta
þess, að í landinu vaxi það af rófum, kartöflum og næpum, sern landsmenn þurfa sjálfir til
manneldis. Hjer er áætlað, að það þurfi að vera, eptir þeim fólksfjölda, sem uú er, 76000
tunnur af hvorutveggju. . En ef uppskeran vex árlega um 9—10000. tunnur ættum vjer að
ná því 1905, það er ekki liklegt, að framförin vetði svo fljót á sjer, en það tnætti vel vona,
að það yrði kringum 1910. Sje kartöflutunnan metin ;t 8 króttur og rófu og næputunuan á
6 kr. verður uppskeran 1900:
Kartöflu-uppskeran................................................. 139.000 kr.
Rófu og næpu-uppskeran ........................................... 114.000 —
Samtals 253.000 kr.
Svörður eða mór og hrís liafa verið taldir þannig i skyrsium hreppstjóra :
1885 124.000 hestar af mó 14.000 hríshestar
1896—90 meðaltal 139.000 12.000
1891 95 173.000 10.000
1896 194.669 9.265
1897 198.458 9.545
1898 213.639 11.642
1899 207.610 10.312
1900 224.636 9.552
Af þessum skyrslum má sjá, að mótekja hefur vaxið ntikíð, og hrísrif lteldur ntinkað. —
Jtlórinn sent tekinn var upp 1900, þegar liver hestur er talinn 50 aur. virði:
var í peningutn.................... .............................. 112.000 kr.
hrís og skógur hjer unt bil.................................... 5.000 —
Samtals 117.000 kr.
Sje verðlagið á hrís og mó jafnframt mál á hitanum sem framleiddttr et jafngildir ltrís og
mór 1900 29000 skippundum af kolum.
l'essar jarðarafurðir 1900 hafa aliar numið hjer um bil 5.460 þúsundum króna.