Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Blaðsíða 11
0
Embættin og nöfn embættismanna. Fæðing- ardagur Veitt fyrst embætti Veitt þetta embætti
Davíð Scheving Thorsteinsson, læknir í Stykkishólmshjeraði (Eyrarsveit, Helgafellssveit og Skógarstrandarhrepp) 5/io 1855 5/r, 1881 12/9 1894
Sigurður Sigurðsson, læknir i Dalasýsluhjeraði (Dalasýslu, nerna Rauðseyjum og Rúfeyjum) 31/s 1862 2S/6 19001 23/ö 1900
Guðmundur Scheving Bjarnason, læknir í Strandahjeraði (Stranda- syslu, nenta Bæjarhrepp) 1861 12/j 18972 12/j 1897
Gísli Ólafur Pjetursson, læknir í Húsavíkurhjeraði (Grímsey í Eyjafjarðarsýslu, Ljósavatnshrepp upp undir Þóroddsstað, Aðaldœla- og Húsavíkurhrepp) Vb 1867 14/4 18963 14/4 1896
Jón Jónssou, læknir í Yopnafjarðarhjeraði (Skeggjastaða- og Vopnafjarðarhreppum) 6/9 1868 n/j 18984 'Vj 1898
Stefán Gíslason, læknir í Hróarstunguhjeraði (Jökuldal beggja megiu Jökulsár upp að Gilsá, Hlíðar-, Tungu-, Hjaltastaða-, Eiða- og Borgarfjarðarhreppum) 12/u 1859 13/4 18965 13/4 1896
Friðjón Jensson, læknir í Reyðarfjaröarhjeraði (Reyðarfjarðar- og Norðfjarðarhrepp) 7/j 1868 Vs 18996 7/s 1899
Þorgrímur Þórðarson, læknir í Hornafjarðarhjeraði (Austur- Skaptafellssýslu) 17/u 1859 13/4 18867 13/4 1886
Bjarni Jensson, læknir í Síðuhjeraði (Vestur-Skaptafellssýslu frá Skeiðarársandi að Kúðafljóti og Hólmsá) 9/x 1857 16/u 18878 9 1887
Ólafur Guðmundsson, læknir í Rangárhjeraði (Rangárvallasýslu, nema Austur-Eyjafjallahrepp) .. V12 1861 2/0 1890° 2/c 1890
Asgeir Blöndal, læknir í Eyrarbakkahjeraði (Villingaholts-, Gaul- verjabæjar-, Hraungerðis-, Stokkseyrar-, Eyrarbakka-, Ölfus-og Selvogshreppum í Arnessýslu) 10/2 1858 28/4 1 8 8 3 7/u 1895
4. flokkur. Olafur Finsen, læknir í Skipaskagahjeraði (Hvalfjarðarstrandarhr. iun fyrir Ferstiklu og fjórum syðstu hreppum Borgarfjarðars.) 17/9 1867 % 190010 6/4 1900
Halldór Steinsson, læknir í Ólafsvikurhjeraði (syðri hluta Snæfellsness_ýslu, frá Straumfjarðará að Búlandshöfða) sl/8 1873 % 190011 % 1900
Magnús Asgeirsson, læknir í Þingeyrarhjeraði (vesturhluta Isa- fjarðarsýslu) 6/x 1863 % 190012 % 1900
1) Settur aukalæknir í Dalasvslu 21. d. júniraánaöar 1890.
2) Settur aukalæknir á Seyðisfirði 30. dag júnímánaðar 1888.
3) Settur læknir í Yopnafirði 31. d. ágústm. 1891, og aukalæknir í Ólafsvík 20. d. maím. 1892.
4) Settur þar læknir 1. dag septembermánaðar 1893.
5) Settur aukalæknir í Dyrliólahrepp og Eyjafjallahreppum 9. dag maímánaðar 1887.
6) Settur aukal. millum Straumfjarðarár í Hnappads. og Langár á Myrum 14. d. júuírn. 1894.
7) Settur aukalæknir á Akranesi 17. dag aprílmáuaðar 1885.
8) Settur aukalæknir á Seyðisfirði 26. dag ágústmán. 1884.
9) Settur aukalæknir á Akranesi 26. dag maímánaðar 1886.
10) Settur aukalæknir á Akranesi 14. dag júnímán. 1894.
11) Settur þar aukalæknir 9. dag ágústmánaðar 1899.
12) Settur aukalæknir í efri hluta Arnessyslu 3. dag septembermánaðar 1896.