Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2010, Blaðsíða 32
DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIR TIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR AÐALFRÉTT Á FORSÍÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR. VEÐRIÐ Í DAG KL. 18 ...OG NÆSTU DAGA SÓLARUPPRÁS 7:47 SÓLSETUR 19:28 LÆGIR Í DAG Vind lægir smám saman í dag og léttir til austanlands. Styttir upp eftir eilitla vætutíð en áfram skýjað og úrkomulítið vestanlands. Hiti eitt til sjö stig. Á morgun er gert ráð fyrir aust- lægri átt, tíu til fimmtán metrar á sekúndu en annars hægari. Rigning suðvestanlands og hiti tvö til sjö stig, en slydda norðan- og austanlands síðdegis og hiti rétt við frostmark. Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu MiamiV EÐ R IÐ Ú TI Í H EI M I Í D A G O G N Æ ST U D A G A n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS 3/7 3/5 3/3 2/2 2/3 2/4 1/1 2/2 4/7 0/1 1/1 1/3 2/5 -1/2 1/2 -1/3 2/3 3/4 0/2 3/6 6/7 3/5 0/5 1/4 2/2 1/2 4/10 5/6 5/6 7/8 2/6 3/5 1/5 2/2 2/2 1/2 4/5 4/5 2/2 5/6 2/3 3/4 2/4 5/8 3/3 4/5 2/3 5/7 13/17 7/7 2/5 4/7 3/3 4/6 8/8 6/7 4/6 6/7 2/9 2/4 4/5 3/4 5/5 1/2 6/10 2/5 2/2 2/3 2/3 4/4 1/2 2/4 4/9 3/3 1/3 5/7 12/18 6/7 1/5 4/7 3/6 6/7 6/9 5/7 3/6 3/3 3/5 1/3 5/8 2/3 4/8 0/1 9/9 -1/3 2/5 0/1 5/7 0/2 8/8 1/1 11/15 1/2 2/3 3/4 5/15 3/3 1/3 2/3 4/6 5/8 4/6 2/3 -3/3 -11/0 -6/-2 -14/-7 1/14 3/11 -1/4 6/15 3/15 17/25 4/14 5/6 4/7 4/15 13/13 8/17 7/13 13/24 -1/3 -10/-2 -8/-1 -12/-8 5/12 4/12 1/5 5/16 4/18 16/25 4/14 3/8 5/10 3/15 14/14 10/17 4/8 15/22 2/5 -4/0 -6/-1 -16/-3 8/14 7/15 4/6 9/15 4/18 17/25 4/15 6/11 6/13 6/16 11/15 6/19 3/11 13/19 4/7 0/2 0/0 -5/-4 10/13 10/16 6/11 9/16 4/14 19/26 7/15 9/13 10/14 4/14 12/12 7/19 5/11 13/23 n Útrásarvíkingarnir eru ekki einu Íslendingarnir sem farið hafa á Annabels Club í London en DV greinir frá því í dag að Bakkabræður hafi skemmt sér þar ásamt Hreið- ari Má Sigurðssyni fyrr í mánuð- inum. Þannig mun Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæð- isflokksins og fyrrverandi forstjóri Askar Capital, hafa skemmt sér á klúbbnum víðfræga árið 2007. Þá gegndi Tryggvi enn forstjórastarf- inu í fjárfest- ingabanka þeirra Werners- bræðra og hefur örugglega ekki væst um hann á Annabels inn- an um allar stjörnurnar sem þar ala manninn að öllu jöfnu. TRYGGVI Á ANNABELS Dagbókin hjá afmælisbarninu Páli Óskari Hjálmtýssyni orðin full fyrir 2010: FULLKOMIN MÆTING HJÁ VINSÆLUM PALLA n Hinn fjölhæfi skemmtikraftur og stílisti Haffi Haff var í feiknarstuði á Íslensku tónlistarverðlaununum um helgina sem fóru fram í Íslensku óp- erunni. Þangað mætti Haffi klædd- ur vígalegum hvítum alklæðnaði, sem svipaði til þeirra búninga sem geimfarar klæðast gjarnan. Vakti hann athygli gesta fyr- ir klæðnað sinn en þar barðist skemmti- krafturinn skrautlegi um titilinn flytjandi ársins. SKRAUTLEGUR HAFFI Hvenær er maður hættur og hvenær er maður ekki hættur? Rau›arárstígur 14, sími 551 0400 · www.myndlist.is Opið virka daga 10–18, laugard. 11–16, sunnud. 14–16 Málverkasýning 13. – 28. mars Hallur Karl Hinriksson Allir velkomnir Opnun 13. mars kl. 15 n Einar Bárðarson, oft nefndur um- boðsmaður Íslands, var staddur á Langbestum á laugardaginn og þar hefur hann án efa rætt óánægju sína í garð Fréttablaðsins við borðfélaga sína. Hann er fúll út í blaðið fyrir að hafa dæmt Tvíhöfða til dauða en í slúðurmola var greint frá því að Jón Gnarr og Sigurjón Kjartans- son væru farnir í frí og í óákveð- inn tíma yrðu þættir spaugaranna tveggja endurspil- aðir á Kananum, útvarpsstöð um- boðsmannsins þekkta. Einar er fúll út í Frétta- blaðið fyrir að dreifa ósönnu slúðri þar sem Tvíhöfða- menn væru síður en svo hættir á stöðinni líkt og gefið hafi verið í skyn í slúðurmola blaðsins. FÚLL ÚT Í FRÉTTABLAÐIÐ 3 4 4 3 4 5 2 4 5 7 2 1 3 3 5 2 7 2 1 6 Samkvæmt heimildum DV mættu nánast allir þeir gestir sem hinn vin- sæli söngvari Páll Óskar Hjálmtýs- son bauð í afmælisveisluna sína á skemmtistaðnum NASA um helgina. Þangað mættu til leiks hátt í 700 gest- ir en fyrirfram var búist við því að á bilinu 400-500 gestir kæmu. Páll Óskar verður fertugur í vik- unni og hélt hann upp á tímamótin á laugardaginn með því að bjóða sam- starfsfélögum, vinum og ættingum til veglegrar veislu. Þar bauð hann upp á veitingar ásamt tónlistarveislu með fjölmörgum listamönnum sem söngvarinn hefur skemmt með í gegnum tíðina. Hermann Gunnars- son var veislustjóri. Þegar boðsveisl- unni sleppti á miðnætti var síðan selt inn á afmælisdansleik Páls Óskars þar sem hann spilaði tónlist og tróð sjálfur upp. Söngvarinn vinsæli á ekki aðeins marga vini heldur líka aðdáendur og er nú svo komið að dagbókin hjá honum er algjörlega full út árið 2010. Páll Óskar segist ekki meika meira og biður fólk um að snúa sér annað í leit að skemmtikrafti, sama af hvaða stærðargráðu viðburðurinn er. trausti@dv.is Nóg að gera Páll Óskar hafði í nógu að snúast á afmælishátíð sinni enda fullkomin mæting í veisluna þar sem 700 gestir létu sjá sig. – VERKIN TALA Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 www.velfang.is • velfang@velfang.is Fr um Nýtt og traust umboð fyrir á Íslandi varahlutir þjónusta verkstæði vélar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.