Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2010, Síða 44
F Ö S T U DAG U R 26 . M AR S 201044
Árið 2008 setti DV upp ímyndað brúðkaup. Giftingin fór fram í kirkju, haldin var veisla í sal með mat
fyrir 120 manns, leigður fatnaður, brúðarsvíta og svo haldið í brúðkaupsferð. DV kannaði hversu mikil
verðbreyting hefur orðið á helstu kostnaðarliðum brúðkaupsins á tveimur árum og kom í ljós að hækk-
unin nemur 23,4%, eða um fjórðungi.
Brúðkaupið
fjórðungi
dýrara
Dómkirkjan - prestur, leigan á kirkjunni og
organisti (bara marsinn, á leið inn og út)
2008 - 35.000 krónur (kirkja 6.000, prestur 14.000
og organisti 15.000)
2010 - 46.000 krónur (kirkja 7.000, prestur 14.000 og
organisti 20-25.000)
Brúðkaupsveisla fyrir 120 manns í Iðusölum -
þriggja rétta með for- og eftirdrykk.
2008 - 7.500 til 8.000 krónur á mann = 900.000 til 960.000
krónur
2010 - 9.500 til 10.000 krónur á mann = 1.140.000 til
1.200.000 krónur
Leiga á brúðarkjól (meðalverð)
2008 - 45.000 krónur
2010 - 55.000 krónur
Leiga á smóking
2008 - 7.900 krónur
2010 - 11.900 krónur
Förðun hjá Make Up Store í Kringlunni
2008 - 5.000 krónur
2010 - 5.000 krónur
Brúðarsvítan á Hótel Borg
2008 - 52.000 krónur
2010 - 52.360 krónur
Glæsisigling um Miðjarðarhafið
með Heimsferðum
2008 - 200.000 krónur á mann
2010 - Nú þarf að sérpanta siglingar og verð er um 300.000
krónur á mann
Samtals:
2008 = 1.504.900 krónur
2010 = 1.965.760 krónur
23,4% hækkun
Endilega hafið samband til að fá frekari upplýsingar.
Brúðarmyndatökur, barna- og fjölskyldumyndatökur, fermingar- og stúdentamyndatökur,
dýramyndatökur. Hressandi og skemmtilegar myndatökur við öll tækifæri.
Allt að
30%afsláttur af brúðar
myndatökum í ár!
Þetta stúdíó | Nethylur 2b | 110 Reykjavík | Sími: 557 7576 | thettastudio.isBIR
T
ÍN
G
U
R
Ú
T
G
Á
F
U
F
É
LA
G