Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2010, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2010, Blaðsíða 44
F Ö S T U DAG U R 26 . M AR S 201044 Árið 2008 setti DV upp ímyndað brúðkaup. Giftingin fór fram í kirkju, haldin var veisla í sal með mat fyrir 120 manns, leigður fatnaður, brúðarsvíta og svo haldið í brúðkaupsferð. DV kannaði hversu mikil verðbreyting hefur orðið á helstu kostnaðarliðum brúðkaupsins á tveimur árum og kom í ljós að hækk- unin nemur 23,4%, eða um fjórðungi. Brúðkaupið fjórðungi dýrara Dómkirkjan - prestur, leigan á kirkjunni og organisti (bara marsinn, á leið inn og út) 2008 - 35.000 krónur (kirkja 6.000, prestur 14.000 og organisti 15.000) 2010 - 46.000 krónur (kirkja 7.000, prestur 14.000 og organisti 20-25.000) Brúðkaupsveisla fyrir 120 manns í Iðusölum - þriggja rétta með for- og eftirdrykk. 2008 - 7.500 til 8.000 krónur á mann = 900.000 til 960.000 krónur 2010 - 9.500 til 10.000 krónur á mann = 1.140.000 til 1.200.000 krónur Leiga á brúðarkjól (meðalverð) 2008 - 45.000 krónur 2010 - 55.000 krónur Leiga á smóking 2008 - 7.900 krónur 2010 - 11.900 krónur Förðun hjá Make Up Store í Kringlunni 2008 - 5.000 krónur 2010 - 5.000 krónur Brúðarsvítan á Hótel Borg 2008 - 52.000 krónur 2010 - 52.360 krónur Glæsisigling um Miðjarðarhafið með Heimsferðum 2008 - 200.000 krónur á mann 2010 - Nú þarf að sérpanta siglingar og verð er um 300.000 krónur á mann Samtals: 2008 = 1.504.900 krónur 2010 = 1.965.760 krónur 23,4% hækkun Endilega hafið samband til að fá frekari upplýsingar. Brúðarmyndatökur, barna- og fjölskyldumyndatökur, fermingar- og stúdentamyndatökur, dýramyndatökur. Hressandi og skemmtilegar myndatökur við öll tækifæri. Allt að 30%afsláttur af brúðar myndatökum í ár! Þetta stúdíó | Nethylur 2b | 110 Reykjavík | Sími: 557 7576 | thettastudio.isBIR T ÍN G U R Ú T G Á F U F É LA G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.