Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Page 9
3
tölulega margt. Unglingafæðin 1880 kemur al' barnadauða. og tjölskylduflutningum
111 Vesturheims, sem voru mjög tíðir 1875—80. Unglingafæðin 1890 kemur af lík-
um ástæðum, þó munu mislingarnir 1882 einkum hafa fækkað börnum, sjerstak-
lega þeim sem fæddusl meðan þeir gengu. Hlutfallstalan 1901 og 1907 er alveg
hin sama, og fjöldi unglinga og barna eptir aldamótin kemur af því að íslendingar
eru þá þjóð, sem hlutfallslega vex mikið.
Tafla II. Mannfjöldi eptir aldursflokkum i skýrslum prestanna árið 1907.
P r ó f a s t s d æ m i: Innan 10 ára 10—15 ára 15—20 ára 20-30 ára 30—50 ára 50—70 ára 70—90 ára Yfir 90 ára Alls
Vestur-Skaptafells 460 251 208 228 419 230 107 2 1905
Vestmannaeyjar 230 70 93 206 224 89 35 947
Rangárvalla 1147 459 401 526 898 382 245 2 4060
Arness 1444 717 590 740 1460 851 354 5 6161
Kjalarness 1306 578 583 690 1296 845 246 3 5547
Reykjavik 1984 876 948 2065 2720 1372 349 4 10318
Borgarfjarðar 609 302 235 279 601 358 115 2 2501
Mvra 376 201 176 215 439 239 94 1 1741
Snæfellsness 1009 486 359 446 880 426 141 3 3750
Dala 566 282 229 263 476 314 92 1 2223
Barðastrandar 779 411 344 468 706 446 133 3 3290
Vestur-ísafjarðar 621 315 253 272 494 351 84 2390
Norður-ísafjarðar 1349 558 576 752 1249 671 146 5301
Slranda 465 230 204 242 377 262 90 1 1871
Húnavatns 846 432 407 499 867 552 161 3 3767
Skagafjarðar 989 485 505 595 1006 592 179 4351
Eyjaljarðar 1682 692 667 1096 1740 955 232 2 7066
Suður-Þingeyjar 921 436 356 534 886 512 145 1 3791
Norður-Þingeyjar 325 129 134 215 305 165 54 1327
Norður-Múla 718 316 280 412 716 383 121 i 2947
Suður-Múla 1218 545 485 763 1207 633 180 4 5035
Austur-Skaptafells 243 131 108 199 226 162 46 1 1116
19287 8902 8141 11705 19192 10790 3349 39 81405
Aldursflokkarnir í fríkirkju-
söfnuðum Suðurmúla voru
1906 80 44 36 53 87 47 8 ... 355
Samtals... 19367 8946 8177 11758 19279 10837 3357 39 81760
Yfir sjötugt hat'a verið af hverju 100 landsmanna:
1880 ........................... 3.1 ! 1901 ...........................3.9
1890 ........................... 2.8 | 1907 ............................... 4.2
I’rjú fyrstu árin eru tekin eftir fólkstölunum, en 1907 eftir þessum skýrslum. Hve
þetta fólk er fátt 1890 verður naumast útlistað á annan hátt en þann, að innflúens-
an sem gekk þá um vorið var ákaflega skæð á gömlu fólki. Mannsæfin byrjar fyrst
að lengjast inikið eftir árið 1890, þegar æfin lengist komast fleiri yfir sjótugt. Það
er ljós vottur um vellíðan á margan veg, ef gamla fólkið verður fjölment.