Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Síða 13
7
að telja þá með kaupslaðarfólki, sem eiga heima í kauptúnum með 100 manns eða
færra fólki. Aftur á móti er sjálfsagl að telja bæi með 300 manns eða fleira fólki
til kauptúna eða þorpa hjer á landi, vegna þess að eftir fátækralögunum geta þeir
heimtað að verða hreppir út af fyrir sig, ef þeir eru það ekki áður. Með verslun-
arstaði með 101 — 300 íbúa er það nokkuð vafasamt, hverl telja skuli íbúa þeirra,
en vegna venjunnar er það ekki gerlegt að slepj>a þeim.
í kaupstöðum með 1000, eða fleiri íbúum voru ............ 15.037 manns
í kaupstöðum og kauptúnum með 501 —1000 íbúum voru ................... 4.932 —
í kauptúnum og verslunarstöðum með 301—500 íbúum ................. 4.015 —
í verslunarstöðum með 101—300 íbúnm voru.......................... 1.741 —
Samtals... 25.725 manns
Listi yflr kaupstaði, kauptún og verslunarstaði raðað eftir stærð 1907.
I. Kaupstaðir með fleiri íbúum en einu þúsundi.
1. Reykjavík, kaupstaður............................................. 10318
2. Akureyri, kaupstaður ........................................... 1748
3. ísatjörður, kaupstaður............................................ 1620
4. Hafnarfjörður, kaupstaður ..................................... 1351
4 kaupstaðir með... 15037
II. Kaupstaðir og kauptún með 501—1000 ibúum.
1. Seyðisfjörður kaupstaður ......................................... 852
2. Akranes........................................................... 783
3. Eyrarbakki ....................................................... 739
4. Vestmannaeyjar, gamall kaupstaður ............................... 711
5. Stokkseyri ...................................................... 663
6. Húsavík........................................................ 608
7. Ólafsvík......................................................... 576
7 kaupst. og kauptún með... 4932
III. Kauplún og verslunarstaðir með 301—500 íbúum.
1. Bolungarvík....................................................... 495
2. Stykkishólmur, gamall kaupstaður................................ 492
3. Keflavik.......................................................... 440
4. Sauðárkrókur .................................................. 433
5. Patreksfjörður................................................... 402
6. Bíldudalur..................................................... 377
7. VopnaQörður...................................................... 369
8. Siglufjörður .................................................. 363
9. Eskifjörður, gamall kaupstaður................................... 327
10. Búðir (í Fáskrúðsfirði) ........................................ 317
10 kaupst. og kauptún með... 4015
IV. Verslunarstaðir með 101—300 ibúum.
1. Þingeyri.......................................................... 230
2. Hjallasandur ................................................... 226
3. Flateyri.......................................................... 218
Flyt... 674