Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Síða 15

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Síða 15
9 Tafla V. Giftingaraldur brúðhjóna 1891—1907. Aldur. Karla: Kvenna: 1891 til 1900 1901 til 1905 1906 1907 1891 til 1900 1901 til 1905 1906 1907 Innan 20 ára 39.1 37.2 35 47 Milli 20 og 25 ára 107.2 110.2 116 125 164.6 173.2 196 201 — 25 — 30 — 191.8 195.6 175 167 156.0 158.4 129 121 — 30 — 35 — 116.0 97.4 110 104 87.0 67.8 74 65 — 35 — 40 — 51.8 51.2 35 40 42.8 35.4 22 26 — 40 — 45 — 26.2 19.6 20 28 19.8 17.2 23 16 — 45 — 50 — 12.8 12.4 16 20 7.6 5.8 1 15 — 50 — 55 — 5.6 7.6 7 6 1.8 2.2 2 3 — 55 — 60 — 4.1 2.2 2 2 0.5 0.4 . . . . . . — 60 — 65 — 2.8 0.8 , , , 2 0.3 0.6 ... — 65 — 70 — 0.8 1.0 2 1 • . . 1 1 70 ára og eldri 0.4 0.2 ... ... ... Alls... 519.5 498.2 483 495 519.5 498.2 483 495 Giftingar karlmanna eru að verða tíðari milli 20 og 25 ára og 45 og 50 ára en áður, í öðrum aldursflokkum fækkar þeim. Konur giftast nú oftar en áður milli 20 og 25 ára, og milli 40 og 45 ára, og að síðustu eru konur nú farnar að giftast milli 55 og 60 ára, og milli 65 og 70 ára, en til þess síðara voru engin dæmi frá 1891—1905. í öðrum aldursflokkum giftast konur sjaldnar nú en áður. í Revkjavík giftust 124 brúðhjón 1907, eða ein brúðhjón á hverjar 83 mann- eskjur. Það eru helmingi fleiri giftingar, en voru á öllu landinu það ár að tiltölu eptir fólksfjölda — Af hverju það kemur er ekki hægt að segja, þar sem 1907 er fyrsta árið sem bærinn hefur verið tekinn sjer. III. Fæðingar. 1. Frá 1. janúar 1891 til 31. desember 1907 l'æddust 40,242 börn. Af þeim fæddust andvana 1303, en lifandi 38,939. Arin: Fæddir Andvana Lifandi Lif. fæddir aí 1000 m. 1891—00 meðaltal 2388 80 2308 31 1901—05 — 2313 71 2242 28 1906 2424 78 2346 29 1907 2370 60 2304 28 Fæðingum fækkar eftir aldamótin, andvanafæðingum sjerstaklega, sem sýnir að sængurkonur fá betri hjálp en áður. Árið 1906 fæddust nokkuð fleiri en áður, en 1907 sækir til þess sama, sem áður átti sjer stað. Eftir 1900 fæðist þremur börn um færra á hvert þúsund manns, en síðuslu 10 árin af fyrri öld, það er sama sem að fæðingum hafi fækkað um 250 á ári. 2. Börn sem fæddust lifandi, skiftust þannig niður i skilgetin og óskilgetin. Skilgetin Óskilgetin Samtals Arin: sveinar meyjar sveinar meyjar sveinar meyjar 1891- -00 meðaltal 981 944 193 191 1174 1135 1901- -05 — 1001 930 163 148 1164 1078 1906 ... ... ... ... ... 1086 947 165 148 1251 1095 1907 1026 976 154 148 1180 1124 LHSK. 1908. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.