Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Page 70

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Page 70
YfLrlit yfir búnaðar og jarðabótaskýrslurnar 1907, með hliðsjón af fyrri árum. I. Búnaður. 1. Tala bœnda og annara framteljenda. Hjer í yfirlitinu er sá maðurbóndi kallaður, sem bjrr á jörð eða jarðarparli, sem metinn er til dýrleika, hann verður að hafa gjört samning um ábúðarrjett sinn á jörðinni við eiganda hennar, ef hann er ekki eigandi að lienni sjálfur. Húsfólk sem er á jörðinni hefur aftur gjört samning við hann um að fá að vera þar. Ekki er á það Iitið hvort maðurinn er bóndi til lands eða sjávar, eða hvort hann er embættismaður, sem býr á jörðu. Framtelj- endur eru þeir kallaðir, sem telja fram tíundarbært lausafje. Framteljendur, auk bænda, eru húsfólk, þurrabúðarfólk, lausafólk og hjú. Tala bænda og framteljenda liefur verið eftir skýrslunum: 1895 6886 bændur 9857 framteljendur 1896—00 .. 6839 — 10285 1901 — 05 .. 6634 — 9942 1906 6575 — 10041 1907 6699 — 9932 Bændum er að fjölga aftur 1907. Á öllu landinu eru þó 187 bændum færra en árið 1895. Menn liafa yfirgefið lökustu jarðirnar og flutt sig til kaupstaða og fiskiþorpa, en það sýnist þó vera í rýrnun aftur 1907. Hvernig lausaíjáreignin skiftist niður á framteljendur var rannsakað 1878 og 1899 (sbr. Landshagssk. 1907 bls. 38) og liefur stórbúum fækkað á þeim 20 ár- um, en hinum smærri framteljendum fjölgað verulega. Framteljendum öðrum en bændum hefur fjölgað yfir höfuð að tala þeir voru 1895 .................... 2971 framtelj. 1906 ....................... 3466 framt. 1896—00 meðaltal......... 3446 — 1907 ....................... 3233 — 1901—05 — ...... 3308 — Þegar þeir eru teknir út af fyrir sig, þá kemur í ljós að þeim liefur einnig fækkað eins og bændum. Meðaltalið 1896—90 var 3446, árið 1906 eru þeir 3466, þessir 20 seni síðara árið er hærra en tímabilið, svarar ekki fólksfjölguninni, sem orðið hefur árin á milli. 1907 eru þeir 223 færri en meðaltalið 1896—00. Það er líklegast, að það af þeim sem ekki liefur gengið inn í bændastjetlina, og felast i þessum 187 bændum, sem við hafa bæsl 1907 hafi yfirgefið sveitirnar. En það væru af þessu fólki einir 36 manns. IJað, sem einna mest ríður á að vita um þetta fólk er livað af því á lieimili. Maður, sem heimili hefur á töluvert óháðari æfi, en hinn, sem er algert á annara vegum. 1906 var þetta rannsakað út af fyrir sig, og sjerstök áhersla lögð á það, hverjir framteljendur tiunduðu kú. Eftir þeirri skýrslu skiftust aðrir framteljendur ■en bændur 1906 þannig niður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.